Sólskin - 01.07.1936, Page 62

Sólskin - 01.07.1936, Page 62
Þormóður: Ha, ha. Sigga hélt að fíllinn verpti eggi og ungaði því út með rananum. Sigga litla: Þú skrökvar því, eg hélt ekki að hann ungaði því út með rananum. Þormóður: Sigga, hvenær heldurðu að fjósamenn í sveit verpi? Ingveldur: Hvaða vitleysa er nú í þér? Þormóður: Það er engin vitleysa. Þeir verpa, þegar þeir gera sjálfir skóna sína. Ingveldur: Síðast í maí verpir svo spóinn og lóuþrællinn. Þeir eiga fjögur egg. Mjói: Af hverju er hann kallaður lóuþræll? 60

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.