Sólskin - 01.07.1936, Page 63

Sólskin - 01.07.1936, Page 63
Ingveldur: Af því að hann er minni en ló- an, en er oft í fylgcl með henni, þá hafa menn gert sér í hugarlund, að hann væri þrællinn hennar. Þormóður: Voru þá þrælarnir minni en frjálsir menn? Ingveldur: Nei, það held eg nú ekki. Um þetta sama leyti verpir kjóinn og æðarfugl- inn. Kjóinn verpir tveimur, en kollan fimm til sex eggjum. En svo í lok maímánaðar hefst aðal-varptíminn. Þá verpir skrofan. Þormóður: Skrofan, er það nú fugl? Ingveldur: Já, það er sjófugl heldur minni en rita, dökkur að ofan, en ljós að neðan. 61

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.