Sólskin - 01.07.1936, Side 64

Sólskin - 01.07.1936, Side 64
Hann verpir í Vestmannaeyjum. Þá verpir líka smirillinn og þúfutittlingurinn um þetta leyti. Þormóður: Hvað eiga þeir mörg egg? Ingveldur: Smirillinn á 5, en hinn 5—7. Þá verpir líka grámáfur og rauðhöfðaönd, að minnsta kosti hér á Suðurlandi, og himbrim- inn, þessi einkennilegi, stóri fugl. Hann verp- ir venjulega við eitthvert heiðarvatnið og á þar tvö egg, oftast fast niður við vatn. Hann er mjög fallegur. Hann verpir hvergi annars staðar í Norðurálfu en hér á íslandi. Himbrimi. Mjói: En verpir hann samt víðar? Ingveldur: Já, hann verpir á Grænlandi og nyrst í Norður-Ameríku. Það eru tvær aðrar 62

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.