Sólskin - 01.07.1936, Page 65

Sólskin - 01.07.1936, Page 65
fuglategundir, sem ekki verpa annars stað- ar hér í álfu en á íslandi, en verpa í löndun- um fyrir vestan okkur. Það er straumöndin og húsöndin. Húsönd. Mjói: Húsöndin, er það ekki sama og græn- höfðaöndin? Ingveldur: Nei, hún er allt öðruvísi. Hún byrjar að verpa um þetta sama leyti, en sum- ar þó ekki fyr en í júní. Um þetta leyti verpir sólskríkjan, og sama má segja um lóuna, jaðrakan, súluna, langvíuna og lundann. Jaðrakan er ekki nema á Suðurlandi, og ekki nema á litlu svæði, en velur sér lík hreiður- stæði eins og lóan. Súlan verpir í Eldey und- an Reykjanesi, á Stapa við Grímsey og í ein- um þremur af úteyjum Vestmannaeyja. Keldusvínið byrjar líka að verpa um líkt leyti og þetta, en sum þeirra eru að því allt fram í september. 63

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.