Sólskin - 01.07.1936, Page 66

Sólskin - 01.07.1936, Page 66
Mjói: Eg sá einu sinni um vetur, þegar allt var gaddfrosið, nema eitt dý, að það flaug fugl upp úr því. Við tókum ekkert eftir hon- um fyr en hann flaug upp. Mér var sagt, að það væri keldusvín. Keldusvín. Ingveldur: Já, það hefir það víst verið. Keldusvín eru ekki farfuglar. Þau eru hér allt árið eins og sendlingar og tjaldar, en það lieldur sig ekki við sjóinn á vetrin eins og þeir, en er við læki og keldur. í byrjun júní verpa álkan, stuttnefjan og haftirðillinn. Þau verpa í björgum við sjó eins og langvían, sem er byrjuð áður, en allar þess- ar tegundir eiga aðeins eitt egg. Teistan, sem þó er náskyld þeim, á hins vegar 2—3 egg. Ekki hafa fundist haftirðilsegg hér á landi 64

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.