Sólskin - 01.07.1936, Side 68

Sólskin - 01.07.1936, Side 68
an, urtin og blesönclin (sem reyndar er ekki önd). Enn fremur tjaldurinn, sem á 3 egg, rjúpan, sem á 7—12 egg, steindepillinn og maríuátlan. Þormóður: Er ekki eiginlega réttara að segja maríuerla? Ingveldur: Ójú, það er eiginlega réttara. Hún á 4—5 egg og steindepillinn 5—6 egg. Eitthvað svolítið verpir hér af tildru; hún á 4 egg, og rauðbrysting, sem líka á fjögur. Þessar tvær síðast nefndu tegundir verpa að- allega á Grænlandi, og sama má segja um þórshanann, sem verpir í júní og á 4 egg eins og óðinshaninn. Svo er nú ritan eða skeglan, hún verpir í björgum við sjó og á 2—3 egg. Fyrri hluta júní verpir líka flórgoðinn. Hann býr sér til hreiður langt úti í tjörnum og eg held að þau séu á floti. En í miðjum júní verp- ir krían elskuleg. Þormóður: Nú ertu víst búin að telja upp alla fugla? Ingveldur: Nei, vertu blessaður. Svo verpa í júní grágæsin og graföndin, taumöndin og skúföndin, dúköndin og hrafnsöndin og stóra toppönd. Mjói: En litla toppönd? Ingveldur: Ja, nú veit eg ekki. Ekki veit eg 66

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.