Sólskin - 01.07.1936, Side 69

Sólskin - 01.07.1936, Side 69
Grágæs. heldur hvenær skúmurinn verpir, en það er nokkuð snemma. Nú skuluð þið vita, hvert ykkar verður fljótast að komast að því, hve- nær þessir fuglar verpa. Enn fremur verpa í júní sandlóa, óðinshani og sendlingur. Þið hafið oft séð sendlinga í hundraða- og þús- undatali hérna í fjörunni á vetrin. Hvar hald- ið þið að þeir verpi? Þormóður: Ætli þeir verpi ekki nálægt sjó? Ingveldur: Nei, það er nú svo skrítið, að þeir verpa uppi á heiðum. 67

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.