Sólskin - 01.07.1936, Side 70

Sólskin - 01.07.1936, Side 70
Þá er ég nú búin að telja flestar fuglateg- undirnar, sem verpa hér, nema straumönd- ina, sem ekki verpir fyrr en í síðari hluta júlímánaðar. Hún heldur sig við læki og straumharðar ár. Það er ótrúlegt, hvað ung- arnir geta gætt sín í ám með beljandi straumi. Þá eru drúðarnir. Þeir verpa ekki fyrr en í lok júlímánaðar, eða í ágúst. Straumönd. Mjói: Hvernig er hann þessi drúði? Eg hefi víst aldrei séð hann. Ingveldur: Eg býst ekki við því. Það eru tvær tegundir af honum. Drúðar eru dökkir litlir fuglar. Stærri tegundin er á stærð við þröst. Hún er með svolítið klofið stél, og hefir 68

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.