Sólskin - 01.07.1936, Side 71

Sólskin - 01.07.1936, Side 71
því verið kölluð sæsvala. Minni tegundin er með hvítan blett ofan á stélinu og er töluvert minni en þröstur. Þeir eiga hvít egg, eitt hver, og unga því út í holum, sem þeir grafa ofan í jörðina eins og lundinn. Skrofan, sem er skyld drúðanum hefir sömu aðferð. Drúðinn og skrofurnar halda sig úti á reginhafi og koma víst ekki að landi nema um varptímann. Þormóður: Hvar verpir drúðinn? Ingveldur: Þeir verpa í Vestmannaeyjum, en af því bæði þeir og skrofan koma ekki að landi fyrr en dimma tekur, getur svo sem vel verið að þeir verpi víðar, þó að menn viti það ekki. Litla skrofa. Þormóður: Hafa drúðarnir sundfit? Ingveldur: Já, þeir hafa sundfit. En eg 69

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.