Sólskin - 01.07.1936, Page 72

Sólskin - 01.07.1936, Page 72
gleymdi, að eg ætlaði að segja ykkur, að hér er á sumrin nokkuð af skrofutegund, sem er stærri en sú, sem verpir hér, hún er kölluð stóra skrofa. Hún verpir á suðurhveli jarð- ar, lengst suður í höfum, en kemur hingað, þegar vetur er þar. Það er með öðrum orðum samskonar gestur hér, eins og krían okkar er þar, þegar vetur er hjá okkur. Mjói: En er ekki lundinn skyldur skrof- unni og drúðanum? Ingveldur: Þú heldur það víst af því að hann grefur sér holur? Nei, hann er ekki skyldur þeim, þó að hann hafi þennan sið. Hann er skyldur álkunni og langvíunni. Hettumáfur. Þá á eg ótalda fugla, sem menn vita að verpa hér, en hafa að líkindum nýlega sest 70

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.