Sólskin - 01.07.1936, Page 83

Sólskin - 01.07.1936, Page 83
TITTLINGUR í MÝRI Tittlingar í mýri tína fræ og b.er, lifa og leika sér og eignast æfintýri. Hver á sína sögu, bótt sé hún hvergi skráð. Nú hef eg einni náð og orkti um það bögu. Er vorið vermdi álfur varð hann mektar fugl; kvað þá kvæða-rugl, sem hann orkti sjálfur. Átti sældar æfi, yndislega frú; reisti rausnar bú og bæ við beggja hæfi. Bærinn hola í barði, búskapurinn vex, eggin urðu sex; líkust lambasparði. Orn Arnarson.

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.