Sólskin - 01.07.1936, Page 85

Sólskin - 01.07.1936, Page 85
Er vetrarins vinda lægði, og vorblómið fyrsta hló, þá flaug til mín spakur spörfugl og spurði með stakri ró: „Er húsið þitt laust til leigu, — svo lítið, en snoturt þó?“ Eg vissi að vorið spurði. — „Jú, velkomið, strútur minn. Því smáhýsið búið beið þín, — eg býð þér að skyggnast inn. — Og svo skalt þú sækja frúna, og sýna’ henni bústaðinn“. Hann var ekki seinn í svifum, og svo kom hin gráa frú. Þau skoðuðu krók og kima, og kýttu, sem eg og þú. 83

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.