Sólskin - 01.07.1936, Page 93

Sólskin - 01.07.1936, Page 93
SENDLINGUR Sendlingur þögull saltan reka skoppar, sullgarð í fjöru veður hann að knjám, upp undan brimi öðru hverju hoppar, umsvifa fimur, búinn kufli grám. Þú hefir skrautlegð verið lítils virði; viðhöfnin aldrei setti þig í búr, þaulsætinn fugl í Þaralátursfirði, þolinn í kreppu, fósturjörðu trúr. Heyrðu mig, frændi! hví þá ekki leita héoan í brott á skini vermua strönd? Veist’ ekki leið til veðurblíðu sveita? Vilt’ ekki slíta sifja tengibönd? Guðm. Friðjónsson. 91

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.