Sólskin - 01.07.1936, Page 95

Sólskin - 01.07.1936, Page 95
Ekki get eg stigið við þig, stuttfótur minn. MÁRINN Ýfist sjárinn. Byrðing ber burtu Kári stríður. Hægt af báru heim í sker hljóður márinn líður. Heimað snú þú þreyttur, því þér er búin sængin á malarhrúgu í klettakví, að hvíla lúinn vænginn. Þorsteinn Gíslason. KRÍAN Einatt hefir ómerkt rugl um þig, kría, setið. Þú ert mesti þokkafugl, þegar rétt er metið. Bláinn hvar sem ber þig við, bjarmar af ljósum fjöðrum. Vænna hefir vængjasnið vaxið þér en öðrum. Steinn Sigurðsson.

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.