Sólskin - 01.07.1936, Side 97

Sólskin - 01.07.1936, Side 97
Björk er hallar limalegg og laufin falla í valinn, þitt hið snjalla hlátra hnegg hljómar um allan dalinn. Oft eg stóð á æskutíð engjamóður stúfur, aftann glóði og upp um hlíð eimdi móða um gljúfur. Þá var dátt að horfa hátt í höll, sem átti Gríma, sungið kátt í ýmsri átt allt að háttatíma. Guðm. Friðjónsson. HELSINGJAR Laus við svima flýgur frjáls fugl með hvimi skyggnu, þó að brimi um brjóst um háls bláa himinlygnu. 95

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.