Fréttablaðið - 01.12.2010, Side 37

Fréttablaðið - 01.12.2010, Side 37
 1. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Jólatré borgarinnar fá sérstaka andlistslyftingu fyrir aðventuna. Björn Júlíusson, umsjónarmaður Útmerkur, ljóstrar upp leyndarmálinu bak við fegurð jólatrjáa borgarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Leyndarmálinu ljóstrað upp F allegu jólatrén sem gleðja augu borgarbúa á aðventunni koma öll úr skóglöndum borgarinnar. Björn Júlíusson, umsjónarmaður Útmerkur, ljóstrar upp leyndar- málinu bak við fegurð trjánna. „Við tökum ekki bestu trén lengur. Nú vinnum við þetta þannig að fyrir þrjú nothæf tré höggvum við eitt aukalega, til að bæta greinum inn í hin trén,“ útskýrir Björn Júlíusson, umsjónarmaður Útmerkur, en öll jólatrén sem borgin setur upp á opnum svæðum eru höggvin í lendum borgarinnar, Elliðaár- dalnum, Öskjuhlíð og víðar. 4 Alliance francaise býður upp á súkkulaði- og konfektsmökkun á morgun klukkan 20. Leiðbeinandi er er Viggó Vigfússon, kokkalandsliðsmaður og smekkmaður á súkkulaði. Hann fjallar um mismunandi tegundir súkkulaðis og hvernig hægt er að nota þær í konfektgerð. Skráning á námskeiðið fer fram á alliance@ af.is en skráningarfrestur er til klukkan 18 í dag. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari Mjúka jólagjöfin

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.