Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 VIÐSKIPTI Einungis einn óveðsettur milljarður er til upp í 48 milljarða kröfur í þrotabú VBS Fjárfestingar- banka. Á fyrsta kröfuhafafundi bank- ans á fimmtudagsmorgun kom fram að búið væri að færa ofmetið eignasafn bankans niður um átta- tíu prósent, úr 52 milljörðum í tíu. Af þeim tíu milljörðum eru níu milljarðar innstæður í Seðlabank- anum og gamla Kaupþingi sem eru veðsettar upp í rjáfur. Því er aðeins einn milljarður til skipt- anna fyrir kröfuhafa. Stjórnendur VBS lánuðu háar fjárhæðir til áhættusamra fast- eignaverkefna fyrir hrun gegn svo lélegum veðum að þau skila litlu sem engu til félagsins, að sögn Hróbjarts Jónatanssonar, sem sæti á í slitastjórn bankans. „Þess eru dæmi að gefin hafi verið út skuldabréf á byggingar húsa á lóðum án þess að byggt hafi verið á lóðinni,“ segir hann. Talið er að VBS hafi verið kominn í vandræði löngu fyrir hrun, og hafi jafnvel verið kom- inn undir átta prósenta lágmarks- eiginfjárhlutfall Fjármálaeftirlits- ins snemma árs 2008. - jab / sjá síðu 8 EFNAHAGSMÁL Lee C. Buchheit, formaður íslensku Icesave- samninganefndar innar, telur samningaleiðina fullreynda með þeim samningi sem nú liggur fyrir. Ríkisstjórnir Breta og Hol- lendinga geti ekki farið fram á að skattgreiðendur þar niðurgreiði lán til Íslendinga vegna Icesave. Þá telur Buchheit að samninga- leiðin sé sú rétta, ekki dómstóla- leiðin. Málið gæti tapast fyrir dómstólum með skelfilegum afleiðingum, auk ómælds hliðar- kostnaðar sem felist í að hafa deil- una hangandi óleysta yfir höfði þjóðarinnar. - óká / sjá síðu 16 Hver er Flotsokka? Jólasveinarnir þrettán áttu mörg syst- kini sem eru lítt þekkt í dag. jól 42 Þess eru dæmi að gefin hafi verið út skuldabréf á byggingar húsa á lóðum án þess að byggt hafi verið á lóðinni. HRÓBJARTUR JÓNATANSSON Í SLITASTJÓRN VBS 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Allt l Allt atvinna 11. desember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Strætókórinn, Borgarkórinn og Lúðrasveit Reykjavíkur taka höndum saman og halda aðventu- tónleika í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag klukkan 15. Kórarnir munu syngja ljúfa jólatónlist við léttan undirleik og er aðgangur ókeypis. Eyþór Ingi fer beint úr jólabakstrinum á Dalvík til Siglufjarðar að skemmta á Allanum í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ÖLLIS íðan ég flutti suður hefur verið brjálað að gera fyrir norðan og ég er endalaust að fljúga,“ segir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, sem hefur verið á stöðugum þeytingi milli landshluta í haust. Í gær kom hins vegar loks að því að hann sneri aftur á heima-hagana á Dalvík með gítarinn og spilaði á veitingastaðnum Við höfn-ina. „Ég og bassafanturinn Beggi Kára komum fram og það var hörkustuð. Ég hef verið dugleg-ur að fara heim til Dalvíkur milli sýninga á Rocky Horror með LA en þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem ég kem heim til að spila.“Í kvöld heldur Eyþór svo til Siglufjarðar í sömu erinda-gjörðum, þar sem hann ke fram á Allanum, en þess á milli ætlar hann að nýta helgina í að slappa af með fjölskyldunni. „Á Dalvík búa mamma og pabbi, afi og amma og bara allur pakkinn, nánast allir í sömu götunni. Þetta verður alveg jóla, jóla, förum í hinn fræga verslunarleiðangur, bökum jólasmákökurnar og slöppum svo af.“ Eyþór hefur nýlokið við gerð jólaplötu, Jólastjörnur, þar sem ýmsir tónlistamenn leiða saman hesta sína. „Þetta er samansafn af listamönnum sem flestir eru norð-lenskir. Kata Árnadóttir, sem er frá Dalvík og er reyndar frænka mín, Bryndís Ásmunds, RúnarF., Jana Ma í Hvanndalsbræður og Andrea Gylfa syngur með líka.“ Eitt af lögum breiðskífunnar samdi Eyþór sjálfur, Desember-ljóð, svo spurningin er hvort stolt móðir setji ekki plötuna á fóninn við smákökugerðina. „Það er ekk-ert sem kemur manni jafn mikið í jólagírinn og að skella plötu með sjálfum sér á,“ segir Eyþór kankvís og játar fúslega að honum reynist erfitt að hlusta á sjálfan sig. „Það hefur bara þau áhrif að ég fer að hlusta svo mikið, fer í vinnuna, og heyri kannski eitthvað sem enginn annar heyrir, sem ferískyggilega í taugar áþ Eyþóri Inga reynist afar erfitt að hlusta á upptökur af sjálfum sér.Desemberljóð FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐANMEIRA AF FRÆGA FÓLKINUDeildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. 11. desember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Upplýsingatækni Landsbankans telur 114 manns og ber ábyrgð á framþróun og nýtingu Upplýsingatækni hjá Landsbankanum. Innan deildarinnar eru þrjár einingar: Hugbúnaður, Rekstur og Arkitektúr & gæðamál. Yfirmaður Upplýsingatækni ber ábyrgð á þessum einingum og framþróun þeirra. Upplýsingatækni er hluti af Þróunar vi i bankans. Hugbúnaðarvinna er unnin samkvæmt SCRUM aðferðafræði í náinni samvinnu við Verkefnastofu bankans sem einnig er á Þróunarsviði. Hugsjónir Agile eru hafðar að leiðarljósi í allri þróunarvinnu og leggur hópurinn áherslu á að afhenda virði til annarra eininga bankans. Innan hugbúnaðar- einingarinnar eru þróuð umfangsmikil vöruhús bankans, auk þess sem ráðgjöf er veitt u nýtingu og aðlaganir á stærri kerfum. Rekstur ber ábyrgð á miðlægum búnaði bankans og gagnaverum, runuvinnslum, útstöðvum og almennri notendaþjónustu. Ferli einingarinnar eru byggð á ITIL og mikil áhersla er lögð á stöðugleika og hátt þjónustustig við starfsmenn og viðskipta- vini bankans. Almenn hönnun kerfa og ferla fer fram hjá Arkitektúr & gæðamálum sem er stoðeining við framleiðsludeildir ar. Landsbankinn hefur verið virkur þátttakandi í framþróun tæknimála á Íslandi og staðið að baki fjölmörgum verkefnum á þeim vettvangi. Yfir aður upplýsingatækni er kyndilberinn í þessum verkefnum fyrir hönd bankans og andlit hans í ýmiss konar samstarfi. Yfirmaður Upplýsingatækni Upplýsingatækni Landsbankans er einstaklega vel mönnuð metnaðarfullu og hæfu tæknifólki. Landsbankinn leggur áherslu á að efla starfsfólk sitt og birtist það meðal annars í öflugu menntunar- og fræðslustarfi innan Upplýsingatækni. Laust er til umsóknar starf yfirmanns Upplýsingatækni hjá Landsbankanum. Ráðagóður ráðgjafi óskast! Hringsjá náms- og starfsendurhæfing óskar eftir að ráða félagsrágjafa í 50% stöðu. Möguleiki er á auknu starfshlut-falli síðar. Einnig kemur til greina að ráða ráðgjafa með aðra fagmenntun af félags- mennta- eða heilbrigðissviði. Helstu verkefni ráðgjafa eru: • Móttaka og viðtöl vegna nýrra umsókna• Gerð og umsjón endurhæfingaráætlana• Eftirfylgni og tenging við atvinnulífið Viðkomandi þarf að vera jákvæður, úrræðagóður, lausnar-miðaður og tilbúinn til þess að takast á við krefjandi verkefni. Umsóknir berist til Lindu Skúladóttur forstöðumans á net-fangið rlinda@hringsja.is eða að Hátúni 10d. 105 Reykjavík fyrir 20. janúar nk. Frekari upplýsingar á www.hringsja.is og hjá forstöðumanni. Gagnagrunnssérfræðingur Hjartavernd leitar að gagnagrunnssérfræðingi. Starfslýsing: Forritun og vinna við gagnagrunna Hæfniskröfur: Góð þekking á Oracle gagnagrunnum Reynsla af SQL og PL/SQL forritun Háskólamenntun Allar nánari upplýsingar veitir Guðný Eiríksdóttir í síma 535 1817 milli klukkan 09 og 11 alla morgna. Umsóknum skal skila til Hjartaverndar merktar GAGNAGRUNNSSÉR-FRÆÐINGUR eða á netfangið atvinna@hjarta.is Starfsmenn Hjartaverndar eru í kringum 50 manns og samanstendur af breiðum hópi fólks með ólíka menntun sem í sameiningu vinnur að því að framkvæma rannsóknir á sem vísindalegastan og áreiðanlegastan hátt. Í Hjartavernd starfa m.a. læknar, lífeinda-fræðingar, líffræðingar, tölfræðingar, verkfræðingar, geislafræðingar, hjúkrunarfræð-ingar, sjúkraliðar og fólk úr ýmsum öðrum starfstéttum. Starfsmenn Hjartaverndar vinna að ýmsum verkefnum, eins og við Öldrunarrannsókn Hjartaverndar, við áhættu-mat, á rannsóknarstofu Hjartaverndar, við myndgreiningardeild, á skrifstofu, við fræðslumál, við úrvinnslu ganga, gæðastjórnun, fjármálastjórnun og ýmis samstarfs-verkefni sem Hjartavernd tekur þátt í. [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM MENNING U OG LISTIR ] desember 2010 Heillandi svipmynd ir Í andlitsmyndum sí num af lista- mönnum tekst Jón atan Grétars- syni að fanga það s em all jafna er hulið, að mati Rö gnu Sigurð- ardóttur. SÍÐA 8 Neðansjávarbirta Guðrún Eva Mínve rvudóttir skrifar um Bréfbáta rigningu Gyrðis Elíassonar. SÍÐA 4 menning spottið 16 11. desember 2010 291. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Kristín Eiríksdóttir og Doris deyr JÓLAFJÖR Í STRÆTÓ Þrír jólasveinanna tóku forskot á sæluna og komu við á leikskólanum Bakkaborg í Breiðholti í gær og buðu krökkunum í stuttan bíltúr þar sem sungin voru jólalög. Stekkjarstaur kemur fyrstur jólasveinanna til byggða í fyrramálið og gefur þægum börnum í skóinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Karlinn í mér er flottur Þórunn Erlu-Valdimars- dóttir fylltist krafti þegar eggjahormónin hurfu. bækur 28 HÖNNUN Sigga Eggerts vekur athygli hönnun 40 Mál sem gleymist Þórey Rut Jóhannesdóttir sættir sig ekki við lélegt aðgengi fatlaðra. samfélagsmál 56 Skráðu þig á americanexpress.is og fáðu tvöfalda Vildarpunkta Icelandair af allri veltu fram að jólum! 2xfleiri Vildarpunktar Jólabónus Opið til 22 öll kvöld til jóla Nýtt kortatímabil Lee C. Buchheit: Frekari samn- ingar ólíklegir Milljarður í búi VBS Aðeins einn milljarður er til skiptanna fyrir kröfuhafa VBS Fjárfestingarbanka. Kröfurnar eru 48 milljarðar. Lánað til fasteignaverkefna gegn ónýtum veðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.