Fréttablaðið - 11.12.2010, Page 55

Fréttablaðið - 11.12.2010, Page 55
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] N ýja bókin er frábrugðin fyrri bókum Kristínar, Annars konar sælu, Kjötbænum og Húðlitaðr- ar auðnarinnar, sem eru til- raunakenndari verk þar sem myndlist og ljóðlist var fléttað saman. Kristín segist upplifa smásagnasafnið sem ákveðin hvörf á sínum ferli. „Þetta er annað form en ég hef verið að vinna með hingað til; það er allt önnur list- grein að vinna með söguþráð og persón- ur. Til að byrja með vissi ég ekki hvað ég myndi gera, hvort ég myndi halda áfram að blanda saman myndlist og ljóðlist eða hvað, en síðan bara gerðist eitthvað. Mér fannst mjög spennandi að fara svona inn í desember 2010 FRAMHALD Á SÍÐU 6 KREISTIR EKKI FRAM KÆRLEIKSBIRNI Kristín Eiríksdóttir hefur um skeið þótt eitt mesta efni íslenskra rithöfunda af yngri kynslóðinni. Nýútkomið smásagnasafn hennar, Doris deyr, hefur fengið góðar viðtökur gagnrýnenda sem segja að þar stígi fram fullþroskaður höfundur með einstæða sýn á eðli þess að vera manneskja. Og er hún þó enn ári innan við þrítugt. VIÐTAL BERGSTEINN SIGURÐSSON Heillandi svipmyndir Í andlitsmyndum sínum af lista- mönnum tekst Jónatan Grétars- syni að fanga það sem alla jafna er hulið, að mati Rögnu Sigurð- ardóttur. SÍÐA 8 Neðansjávarbirta Guðrún Eva Mínvervudóttir skrifar um Bréfbátarigningu Gyrðis Elíassonar. SÍÐA 4 JÓLATILBOÐ Öllum hrærivélum fylgir vandað gjafasett að verðmæti 15.000 kr. ásamt hveitibraut og matreiðslubók á íslensku.Hrærivélarnar fást í mörgum litum! Verð frá kr. 79.990 menning
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.