Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 67
LAUGARDAGUR 11. desember 2010 5 Veritas Capital er móðurfyrirtæki Vistor, Distica og Artasan sem eru helstu þjónustufyrirtækin í lyfja- og heilbrigðisgeiranum á Íslandi og sér um alla stoðþjónustu fyrir þau. Alls starfa hjá fyrirtækjunum um 160 manns og þar af starfa fjórir starfsmenn í upplýsingatæknideild. Nánari upplýsingar um starfið veita Bergljót Kristinsdóttir deildarstjóri upplýsingatæknideildar s: 535 7176 og Vilborg Gunnarsdóttir starfsmannastjóri s: 535 7136. Ferilskrár ásamt nöfnum umsagnaraðila sendist á netfangið starf@veritascapital.is fyrir 20. desember næstkomandi. Hörgatúni 2, 210 Garðabæ Sími 535 7100, www.veritascapital.is Vinnutími er á tímabilinu 08.00-17.00. Veritas Capital leitar að reynslumiklum starfsmanni í upplýsingatæknideild félagsins. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á upplýsingatæknimálum og hafa ánægju af að starfa með öðru fólki. Um er að ræða fullt starf. Helstu verkefni:   Uppbygging Share Point og SQL tengd verkefni Önnur tilfallandi verkefni sem starfsmanni kunna að vera falin Menntun og reynsla:    Tölvunarfræði eða sambærilegt Góð þekking og reynsla af Share Point og SQL þjónustu Staðgóð reynsla af vinnu við upplýsingatæknikerfi Persónuleg hæfni:      Drifkraftur og áhugi á að ná árangri í starfi Mikil þjónustulund Mjög góð samskiptahæfni Ánægja af að vinna í teymi Geta unnið undir álagi Starf í upplýsingatæknideild Frábær hópur leitar að liðsauka Forritari Starfslýsing: Starfið felst aðallega í forritunarverkefnum og kerfisþróun stórs hugbúnaðarkerfis. Tengist samskiptum ýmissa kerfa og stórum gagnasöfnum. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í tölvunar- eða verkfræði • Reynsla af C, C++, PHP og SQL fyrirspurnum er æskileg • Þekking á Unix og Linux æskileg og þekking á perl- og skeljaforritun er kostur • Viðkomandi verður að eiga auðvelt með að setja sig inn í viðamikil verkefni Rekstrargúrú Starfslýsing: Starfið felst í rekstri ýmissa upplýsingatæknikerfa Símans, með áherslu á vefi og samtvinnun undirliggjandi kerfa. Unnið er með fjölmörgum deildum innan Símans sem sinna meðal annars hugbúnaðarþróun og framsetningu fyrir notendur. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða öðrum raungreinum eða reynsla af atvinnulífinu • Mjög góð þekking á Linux/UNIX ásamt reynslu af rekstri slíkra kerfa • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð þekking á vefhýsingu, vefþjónustum, Internetstöðlum og Internetþjónustu • Frumkvæði ásamt öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum Æskileg reynsla: • Þekking á HTML, CSS, Javascript og PHP • Þekking á Open Source hugbúnaði svo sem Apache vefþjónum, Tomcat, Jetty og Vyre • Þekking á ITIL og sambærilegum stöðlum fyrir tölvuumhverfi er kostur Síminn leitar að tveimur öflugum liðsmönnum til eftirtalinna starfa. Ef þú ert að leita að vinnu í krefjandi starfsumhverfi og hefur hæfni og reynslu sem á þarf að halda þá erum við með rétta starfið fyrir þig. 800 7000 – siminn.is Umsóknarfrestur er til 20. desember 2010 Upplýsingar í síma 550 7764 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is. E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 6 6 5 Gildi S ímans eru traust, heilind i, lipurð , einfal dleiki og eld móður Það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.