Fréttablaðið - 11.12.2010, Side 68

Fréttablaðið - 11.12.2010, Side 68
 11. desember 2010 LAUGARDAGUR6 Sérfræðingur í hugbúnaðargerð Alhliða hugbúnaðargerð fyrir PC tölvur, hönnun, skjölun og forritun. Fjölbreytt verkefni, forritun notendaviðmóts, gagnagrunna, úrvinnsla tölulegra gagna og netsamskipti. Til greina kemur bæði reynslubolti í hugbúnaðargerð eða efnilegur einstaklingur sem vill læra og vaxa með starfinu. Hæfniskröfur Háskólamenntun í tæknigrein t.d. MSc í verkfræði, stærðfræði, eðlisfræði eða tölvunarfræði. Kunnátta í C# og C/C++. Kunnátta í tölulegri greiningu og merkjafræði kostur. Kunnátta í 3D myndvinnslu er kostur. Starfsreynslu er ekki krafist en er kostur. Hönnun Notendaviðmóts Hönnun á notendaviðmóti hugbúnaðar í þróun hjá fyrirtækinu, og uppsetning í xaml lýsingarmálinu í samvinnu við forritara. Skrifar notendahandbók og gerir annað kennsluefni fyrir notendur hugbúnaðarins. Vinnur að gerð markaðsefnis. Hæfniskröfur Nám í hönnun, t.d. grafískur hönnuður. Mjög góð ensku kunnátta. Góð tölvukunnátta. Áhugi á hugbúnaðargerð. Kunnátta í xaml eða html kostur. Sérfræðingur í forritun örtölva Forritun örtölva fyrir ýmis konar tækjabúnað. Sjáfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði nauðsynlegt. Vinnur með hönnuðum vélbúnaðar sem staðsettir eru erlendis þ.a. gera þarf ráð fyrir ferðalögum. Hæfniskröfur Háskólamenntun í tæknigrein t.d. MSc í rafmagnsverkfræði. Reynsla af forritun smátölvum (DSP, micro processors). Kunnátta í merkjafræði. Sérfræðingur í hugbúnaðarprófunum Beitir kerfisbundnum aðferðum til þess að tryggja að allur hugbúnaður standist Jafnframt vinnur starfsmaðurinn með öðrum í fyrirtækinu til þess að uppfylla kröfur sem gerðar eru til hugbúnaðar fyrir lækningatæki. Hæfniskröfur Háskólamenntun í tæknigrein t.d. BS í heilbrigðisverkfræði. Áhugi á hugbúnaðargerð. Mjög góð tölvukunnátta. Vandvirkni og þolinmæði. Medical Algorithms ehf er vaxandi fyrirtæki á sviði tæknilegrar hugbúnaðargerðar. Meðal verkefna er hugbúnaður til upptöku og greiningar á heilariti og verkefni fyrir olíuiðnaðinn. Viðskiptavinir eru allir erlendir. Stefna fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar tækni og ferla í hugbúnaðargerð. Störf við hugbúnaðargerð Áhugasamir sendi umsóknir á starf@medalg.com Viltu starfa í skemmtilegu umhverfi... ...ertu með ríka þjónustulund og jákvæðni að leiðarljósi? World Class Spöng óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: iris@worldclass.is World Class Ögurhvarfi óskar eftir starfsmanni í eftirfarandi stöðu: adalheidur@worldclass.is World Class Laugum óskar eftir starfsmanni í eftirfarandi stöðu: holly@worldclass.is Skilafrestur umsókna er til 20. desember 2010 Gildi World Class Einnig er hægt að fylla út umsókn á heimasíðu okkar worldclass.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Útibússtjóri Landsbankans á Ísafirði Landsbankinn auglýsir laust til umsóknar starf útibússtjóra á Ísafirði. Leitað er að áhugasömum og kraftmiklum einstaklingi sem hefur góða þekkingu á fjármálamörkuðum og reynslu af stjórnun. Helstu verkefni: • Yfirumsjón með rekstri útibúsins, m.a. hvað varðar arðsemi og áhættustjórnun • Ákvarðanataka er varðar starfsemi útibúsins, s.s. útlánaákvarðanir • Þjónusta og fjármálaráðgjöf til einstaklinga, félaga og fyrirtækja • Virk þátttaka í markaðsstarfi og þjónustumálum • Eftirlit með vanskilum, eftirfylgni og ákvarðanataka • Gerð rekstraráætlana, endurmat þeirra og eftirfylgni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða yfirgripsmikil reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla og/eða góð þekking á starfsemi fjármálafyrirtækja • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 22. desember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Landsbankinn er stærsta fjármála- fyrirtæki landsins og veitir alhliða fjármálaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Starfsmenn eru um 1100 talsins og útibúanet bankans telur 35 útibú og afgreiðslur um land allt. sími: 511 1144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.