Fréttablaðið - 11.12.2010, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 11. desember 2010 7
Sveitarfélagið Ölfus,
auglýsing á deiliskipulagi
Deiliskipulag, greinargerð og umhverfi sskýrsla, efnistaka
Árvéla í Lambafelli, Ölfusi.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir hér með tillögu á
deiliskipulagi, samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997.
Tillagan að deiliskipulagi er í samræmi við gildandi aðalskipulag
Ölfuss, 2002-2014, breytingartillögu sem samþykkt var af
bæjarstjórn 28. ágúst 2008 og staðfest af ráðherra 28. maí 2009.
Náman er skilgreind sem náma E3 í aðalskipulagi Ölfuss.
Námusvæðið er skipt í tvennt, annarsvegar er námusvæði
nyrst í reit E3 sem Sveitarfélagið Ölfus hefur ráðstafað til
Jarðefnaiðnaðar ehf. Það svæði er um 23.1 ha og fyrirhuguð
efnistaka um 18.000.000m3 á næstu 30 árum til ársins 2038.
Svæði Árvéla sem liggur sunnan við það svæði, í landi Hjallatorfu.
Þar hefur verið efnisvinnsla undanfarin ár. Heildarfl atarmál
efnistökusvæðisins er um 18 ha. Heildar efnismagn til vinnslu
á næstu 30 árum er um 27.000.000m3, eða um 600.000-
900.000m3 á ári.
Þeir þættir deiliskipulagsins sem helst eru taldir valda
umhverfi sáhrifum eru efnistaka, efnisvinnsla og umferð sem og
viðvera vinnuvéla og geymsla olíu og annarra efna á svæðinu.
Samlegðaráhrif fyrir báðar námurnar eru metin saman og verður
frágangi á námu í lok verks, samræmdur.
Með deiliskipulagsuppdrætti og greinargerð liggur frammi
umhverfi sskýrsla.
Deiliskipulagstillagan verður auglýst í samræmi við 25. gr.
skipulags- og byggingarlaga á tímabilinu 12. desember 2010 til
9. janúar 2011. Deiliskipulagið liggur frammi í Ráðhúsi Ölfuss,
Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn á skrifstofutíma.
Frestur til að skila inn skrifl egum athugasemdum er til 23.
janúar 2011. Skila skal inn athugasemdum til skipulags- og
byggingarfulltrúa, Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir
tilskilinn frest telst samþykkur henni.
Deiliskipulag, greinargerð og umhverfi sskýrsla, efnistaka
Jarðefnaiðnaðar ehf í Lambafelli, Ölfusi.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir hér með tillögu á
deiliskipulagi, samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997.
Tillagan að deiliskipulagi er í samræmi við gildandi aðalskipulag
Ölfuss, 2002-2014, breytingartillögu sem samþykkt var af
bæjarstjórn 28. ágúst 2008 og staðfest af ráðherra 28. maí 2009.
Náman er skilgreind sem náma E3 í aðalskipulagi Ölfuss.
Námusvæðið er skipt í tvennt.
Svæði Árvéla sem liggur sunnar í reit E3. Þar hefur verið
efnisvinnsla undanfarin ár. Heildarfl atarmál efnistökusvæðisins er
um 18 ha. Heildar efnismagn til vinnslu á næstu 30 árum er um
27.000.000m3.
Efnistökusvæðið nyrst í reit E3 hefur Sveitarfélagið Ölfus
ráðstafað til Jarðefnaiðnaðar ehf. Það svæði er um 23.1 ha og
fyrirhuguð efnistaka um 18.000.000m3 á næstu 30 árum eða
um 600.000m3 á ári til ársins 2038. Heildarstærð lóðar sem
Jarðefnaiðnaður ehf hefur er 37.1 ha.
Þeir þættir deiliskipulagsins sem helst eru taldir valda
umhverfi sáhrifum eru efnistaka, efnisvinnsla og umfer sem og
viðvera vinnuvéla og geymsla olíu og annarra efna á svæðinu.
Samlegðaráhrif fyrir báðar námurnar eru metin saman og verður
frágangi á námu í lok verks, samræmdur.
Með deiliskipulagsuppdrætti og greinargerð liggur frammi
umhverfi sskýrsla.
Deiliskipulagstillagan verður auglýst í samræmi við 25. gr.
skipulags- og byggingarlaga á tímabilinu 12. desember 2010 til
9. janúar 2011. Deiliskipulagið liggur frammi í Ráðhúsi Ölfuss,
Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn á skrifstofutíma.
Frestur til að skila inn skrifl egum athugasemdum er til 23.
janúar 2011. Skila skal inn athugasemdum til skipulags- og
byggingarfulltrúa, Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir
tilskilinn frest telst samþykkur henni.
Sigurður Jónsson
skipulags- og byggingarfulltrúi.
Helstu verkefni
Í Endurskipulagningu eigna:
Í Fyrirtækjabanka:
"
#
$%
&
$
#'
(
(
& )*+*+),*-)
.
.
'/ (
& )*+*+),*-+
0 ' 1 2 '
)*+*+),*-*
#'
2 '
)*+*+),*)3
( #'
4/5
'
6
(
& )*+*+),*)7
'
4/58
(
& )*+*+),*)9
:
4/5
'
6
(
& )*+*+),*);
%
1
4 )*+*+),*)<
=
% / (
& )*+*+),*)>
?
2
6
(
& )*+*+),*)-
5#
(
& (
& )*+*+),*))
%
@
@
)*+*+),*)+
.'
&
/ (
& )*+*+),*)*
(
&
41 )*+*+),*+3
(
.
A
&
A
&
)*+*+),*+7
Laus staða hjúkrunarfræðings.
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Dvalar- og
hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík. Um er að ræða
80 % stöðu verkefnisstjóra 2 sem vinnur dag-
vaktir, kvöldvaktir og bakvaktir eftir samkomulagi.
Laun eru samkvæmt launasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaug Guðmunds-
dóttir hjúkrunarforstjóri í s.868 1181 /
hjallatun@vik.is