Fréttablaðið - 11.12.2010, Síða 69

Fréttablaðið - 11.12.2010, Síða 69
LAUGARDAGUR 11. desember 2010 7 Sveitarfélagið Ölfus, auglýsing á deiliskipulagi Deiliskipulag, greinargerð og umhverfi sskýrsla, efnistaka Árvéla í Lambafelli, Ölfusi. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir hér með tillögu á deiliskipulagi, samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan að deiliskipulagi er í samræmi við gildandi aðalskipulag Ölfuss, 2002-2014, breytingartillögu sem samþykkt var af bæjarstjórn 28. ágúst 2008 og staðfest af ráðherra 28. maí 2009. Náman er skilgreind sem náma E3 í aðalskipulagi Ölfuss. Námusvæðið er skipt í tvennt, annarsvegar er námusvæði nyrst í reit E3 sem Sveitarfélagið Ölfus hefur ráðstafað til Jarðefnaiðnaðar ehf. Það svæði er um 23.1 ha og fyrirhuguð efnistaka um 18.000.000m3 á næstu 30 árum til ársins 2038. Svæði Árvéla sem liggur sunnan við það svæði, í landi Hjallatorfu. Þar hefur verið efnisvinnsla undanfarin ár. Heildarfl atarmál efnistökusvæðisins er um 18 ha. Heildar efnismagn til vinnslu á næstu 30 árum er um 27.000.000m3, eða um 600.000- 900.000m3 á ári. Þeir þættir deiliskipulagsins sem helst eru taldir valda umhverfi sáhrifum eru efnistaka, efnisvinnsla og umferð sem og viðvera vinnuvéla og geymsla olíu og annarra efna á svæðinu. Samlegðaráhrif fyrir báðar námurnar eru metin saman og verður frágangi á námu í lok verks, samræmdur. Með deiliskipulagsuppdrætti og greinargerð liggur frammi umhverfi sskýrsla. Deiliskipulagstillagan verður auglýst í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga á tímabilinu 12. desember 2010 til 9. janúar 2011. Deiliskipulagið liggur frammi í Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn á skrifstofutíma. Frestur til að skila inn skrifl egum athugasemdum er til 23. janúar 2011. Skila skal inn athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa, Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Deiliskipulag, greinargerð og umhverfi sskýrsla, efnistaka Jarðefnaiðnaðar ehf í Lambafelli, Ölfusi. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir hér með tillögu á deiliskipulagi, samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan að deiliskipulagi er í samræmi við gildandi aðalskipulag Ölfuss, 2002-2014, breytingartillögu sem samþykkt var af bæjarstjórn 28. ágúst 2008 og staðfest af ráðherra 28. maí 2009. Náman er skilgreind sem náma E3 í aðalskipulagi Ölfuss. Námusvæðið er skipt í tvennt. Svæði Árvéla sem liggur sunnar í reit E3. Þar hefur verið efnisvinnsla undanfarin ár. Heildarfl atarmál efnistökusvæðisins er um 18 ha. Heildar efnismagn til vinnslu á næstu 30 árum er um 27.000.000m3. Efnistökusvæðið nyrst í reit E3 hefur Sveitarfélagið Ölfus ráðstafað til Jarðefnaiðnaðar ehf. Það svæði er um 23.1 ha og fyrirhuguð efnistaka um 18.000.000m3 á næstu 30 árum eða um 600.000m3 á ári til ársins 2038. Heildarstærð lóðar sem Jarðefnaiðnaður ehf hefur er 37.1 ha. Þeir þættir deiliskipulagsins sem helst eru taldir valda umhverfi sáhrifum eru efnistaka, efnisvinnsla og umfer sem og viðvera vinnuvéla og geymsla olíu og annarra efna á svæðinu. Samlegðaráhrif fyrir báðar námurnar eru metin saman og verður frágangi á námu í lok verks, samræmdur. Með deiliskipulagsuppdrætti og greinargerð liggur frammi umhverfi sskýrsla. Deiliskipulagstillagan verður auglýst í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga á tímabilinu 12. desember 2010 til 9. janúar 2011. Deiliskipulagið liggur frammi í Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn á skrifstofutíma. Frestur til að skila inn skrifl egum athugasemdum er til 23. janúar 2011. Skila skal inn athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa, Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Sigurður Jónsson skipulags- og byggingarfulltrúi. Helstu verkefni Í Endurskipulagningu eigna: Í Fyrirtækjabanka:                                                           "                               #            $ %  &        $               #'  (  ( &  )*+*+),*-) .  .   '  /  ( &  )*+*+),*-+ 0    ' 1 2 '     )*+*+),*-* #'  2 '     )*+*+),*)3 (   #'  4/5 ' 6    ( &  )*+*+),*)7    ' 4/5 8     ( &  )*+*+),*)9 : 4/5 ' 6    ( &  )*+*+),*);    % 1  4  )*+*+),*)< =    %   /  ( &  )*+*+),*)> ?    2 6    ( &  )*+*+),*)-    5 #          ( &  ( &  )*+*+),*)) %     @   @   )*+*+),*)+ .'  &  /  ( &  )*+*+),*)*          ( & 41 )*+*+),*+3 (    .    A & A & )*+*+),*+7 Laus staða hjúkrunarfræðings. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík. Um er að ræða 80 % stöðu verkefnisstjóra 2 sem vinnur dag- vaktir, kvöldvaktir og bakvaktir eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt launasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaug Guðmunds- dóttir hjúkrunarforstjóri í s.868 1181 / hjallatun@vik.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.