Fréttablaðið - 11.12.2010, Page 70

Fréttablaðið - 11.12.2010, Page 70
 11. desember 2010 LAUGARDAGUR8 sími: 511 1144 __________ Útboð ___________ Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: VESTURHÖFN RIF OLÍUBRYGGJU 2011 Rífa skal Olíubryggju, sem er staurabryggja úr tré í Reykjavíkurhöfn, farga öllu efni eða endurnýta að hluta. Umfang verks: Flatarmál bryggju 570 m² Fjöldi staura 110 stk. Útboðsgögnin verða afhent endurgjaldslaust hjá Hnit verkfræðistofu h.f., Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og með mánudeginum 13. desember n.k. Tilboðum skal skila til skrifstofu Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, fyrir þriðjudaginn 11. janúar 2011 klukkan 11:00. Tilboð verða opnuð á sama stað og tíma. Verklok eru 15. mars 2011. PRENTSMIÐUR ÓSKAST Óskum eftir að ráða prentsmið í undirbúningsvinnu. Þekking á helstu forritum í prentiðnaði nauðsynlegur. Upplýsingar gefur Konráð í síma 893 1195 eða á konni@litrof.is Sigurplast óskar eftir sölu- og innkaupastjóra með góða þekkingu á umbúðum úr plasti, fyrir matvæla- og efnaiðnað. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi með reynslu og þekkingu á sölu, innkaupum og vörustjórnun. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Viðkomandi gefst tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu félagsins. Starfs- og ábyrgðarsvið Samskipti og samningagerð við viðskiptavini og birgja Áætlanagerð tengd innkaupum og sölu Mótun lykilferla Stýring á vöruflæði Öflun nýrra viðskiptavina Menntunar- og hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi, menntun á sviði vörustjórnunar æskileg Góð þekking og reynsla af innkaupum og sölustjórnun Góð tölvukunnátta, reynsla af notkun Navision æskileg Gott vald á rituðu máli á íslensku og ensku og hæfni í mannlegum samskiptum Áhugi á íslenskum iðnaði Umsóknarfrestur er til 28. desember. Umsóknir sendist á netfangið hjortur@sigurplast.is Sölu- og innkaupastjóri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.