Fréttablaðið - 11.12.2010, Side 98

Fréttablaðið - 11.12.2010, Side 98
70 11. desember 2010 LAUGARDAGUR 1 Byrjaði daginn á kaffibolla í besta mötu-neyti á Íslandi, mötuneytinu í LHÍ. Píta, piparkökur og sápukúlur MYNDBROT ÚR DEGI | fimmtudaginn 9. desember | Tekið á Canon 5d mark II og iphone 3g Hörður Sveinsson ljósmyndari stundar nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og hefur nóg að gera í verkefnum þessa dagana. Hann gaf sér þó tíma til að sækja tónleika á annars annasömum degi sem hann smellti á filmu fyrir Fréttablaðið. 2 Borðaði heilmikið af piparkökum til að koma mér af stað í verkefnavinnu. 3 Fór á áhugaverðan fund með framtíðar-vöru-hönnuðum á besta pítuveitingastað í bænum, Pítunni. Lærði mikið og fékk gómsæta pítu. 4 Náði í yndisfagra bílinn minn úr viðgerð en hann lenti í smávægilegri aftanákeyrslu fyrir fjórum vikum. 5 Vann áfram í verkefni í skólanum, hópverkefni þar sem við áttum að búa til jólaskraut út frá tveimur þemalitum. Okkar litir voru svartur og blár. Hvaða litir segja jólin betur en svartur og blár? 6 Endaði daginn á tónleikum með bestu hljómsveit Íslands, Apparat Organ Quartet. Þetta voru fagnaðar- tónleikar, enda sveitin nýbúin að gefa út bestu plötu ársins. Engu var til spar- að á tónleikunum og meira að segja var þar sápukúluvél. Í ÞÁ TÍÐ … 1900ÁR 201020001960 Á þessum degi á r ið 19 6 0 , fyrir réttri hálfri öld, urðu straum- hvörf í frelsisbar- áttu Alsírs undan nýlendustjórn F rakklands. Í heimsókn Charl- es de Gaulle for- seta til Alsírs, sem hafði lotið stjórn Frakklands um áratugaskeið, kom gríðarlegur mannfjöldi saman undir merkjum frelsishreyfingar Alsírs og krafðist sjálfstæðis. Frelsisbarátt- an hafði staðið frá 1954 og aðallega farið fram með skæruliðahernaði og ómældu mann- fal l i . Franska hernum gekk vel framan af, en harka legar aðferð- ir þeirra gegn upp- reisnarmönnum urðu alræmdar og ekki bættu pólitískar hræringar á heimavelli úr skák. Þegar frönsk stjórnvöld hugðust semja við uppreisnarmenn árið 1958, tók herinn í taumana og krafðist þess að de Gaulle, hetja Frakka úr seinni heimsstyrjöldinni, yrði settur forseti á ný. De Gaulle hugðist taka ástandið föstum tökum og leit á Alsír sem hluta af Frakklandi til framtíðar, en hann talaði engu að síður fyrir friði og umbótum. Mótmælin við heimsókn hans í desember mættu harðri mótspyrnu franska hersins, en þegar mótmælunum linnti ekki tók de Gaulle þá ákvörðun að binda enda á hernað og ræða þess í stað við uppreisn- armenn. Innan nokkurra vikna hafði verið boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu í Alsír og Frakklandi um sjálfsákvörðunarrétt Alsíringa og því ferli lauk með því að landið hlaut sjálfstæði í júlí árið 1962, eftir átta ára blóðuga baráttu sem kostaði hundruð manna lífið. – þj Heimild: Wikipedia og BBC Vendipunktur í frelsisstríði Alsírs Gríðarlegur fjöldi krafðist sjálfstæðis þegar de Gaulle heimsótti Alsír CHARLES DE GAULLE Leit á Alsír sem hluta af Frakklandi en talaði engu að síður fyrir friði og umbótum. FRAMÚRSKARANDI UM JÓLIN Síðastliðin ár hafa hamborgarhryggir og hangikjöt frá Norðlenska skarað framúr í bragðkönnunum DV. Ár eftir ár hafa neytendur sett traust sitt á Norðlenska þegar kemur að jólamatnum. Fyrir það erum við þakklát og ætlum að halda áfram að uppfylla kröfur um indæla jólasteik. BRAGÐKÖNNUN MATGÆÐINGA DV 2009 – Húsavíkurhangikjöt í 1. sæti 2008 – Húsavíkurhangikjöt í 1. sæti 2008 – KEA-hamborgarhryggur í 1. sæti 2007 – KEA-hangikjöt í 1. sæti 2006 – KEA-hamborgarhryggur í 2. sæti 2004 – KEA-hamborgarhryggur í 1. sæti 2002 – KEA-hamborgarhryggur í 2. sæti 2002 – KEA-hangikjöt í 1. sæti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.