Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 104
Hvað gerið þið þegar ekki eru jól? „Þá bíðum við spennt eftir þeim næstu. Samt gleymum við því næstum því á sumrin því þá er svo skemmtilegt að vera úti að leika.“ Fáið þið jólapakka? „Já, alveg fullt af pökkum, ég fékk Mark- ús í jólagjöf, hann er uppáhalds bangsinn minn.“ Hvað borðið þið á jólunum? „Alls konar gúmmelað, pabbi er til dæmis mjög góður að baka smákökur og svo borðum við hangikjöt og hamborgar- hrygg og svo laufabrauð. Svo drekkum við malt og appelsín, það er svo gott. Er Grýla góður kokkur? „Þegar hún hætti að sjóða börn eins og í gamla daga byrjaði hún að gera grænmetisrétti og bauna- buffin hennar eru mjög góð. Hún horfir líka alltaf á Jóa Fel, henni finnst hann svo skemmti- legur.“ Mega grýlubörn fara í kirkju? „Já, það mega allir fara í kirkju, tröllabörn og venjuleg börn.“ Eru Lápur og Skrápur oft að hrekkja þig? „Stundum, en þeir eru samt mjög góðir og skemmtilegir og hjálpa mér oft. Það er mjög gott að þekkja tröllabörn ef maður þarf til dæmis að færa húsgögn, þau eru svo sterk.“ Hvað finnst þér best við jólin? „Bara allt saman, pakkarnir, maturinn, kökurnar, jólalögin, ljósin, skreytingarnar og svo eru allir eitthvað svo hátíðlegir. Ég held að tilveran væri frekar lítið skemmtileg ef það kæmu ekki jól.“ 76 11. desember 2010 LAUGARDAGUR Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is krakkar@frettabladid.is Þegar hún hætti að sjóða börn eins og í gamla daga byrjaði hún að gera grænmetisrétti og baunabuffin henn- ar eru mjög góð. Maður í skóbúð: Seljið þið krókódílaskó? Afgreiðslukonan: Já, hvaða númer notar krókódíllinn þinn? Einn bóndinn sagði við hinn: Hvað átt þú margar kindur? Þá svarar hinn: Ég hef ekki hugmynd um það, alltaf þegar ég byrja að telja þær þá sofna ég. Fíll og mús voru á leið yfir brú. Fíllinn: Mikið svakalega brakar í brúnni. Ég held hún sé hrein- lega að detta í sundur. Músin: Það er nú engin furða þegar við erum bæði á henni í einu. Smáauglýsing: Bolabítur til sölu. Borðar hvað sem er. Hefur mjög gaman að börnum. WWW.SKEMMTIVEFUR.IS er skemmtivefur Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum. Þar má finna leiki, myndbrot, brandara og tengla á aðra vefi. LEPPALÚÐI BAKAR OG GRÝLA HORFIR Á JÓA FEL Sunna er venjuleg stelpa sem er vinkona tröllastrákanna Láps og Skráps, sona Grýlu og Leppalúða. Þau eru öll á Norðurpólnum um helgar fram að jólum í leikritinu Lápur, Skrápur og jólaskapið. Krakkasíðan spurði Sunnu hvernig jólin væru hjá tröllabörnum og hvort Grýla og Leppalúði kynnu eitthvað að elda. 1. Hvað hét risastóra skipið sem var á leiðinni til New York árið 1912 þegar það rakst á ísjaka og sökk? 2. Út hverju er hafís? 3. Hvaða stóru dýr koma stund- um með ísjökum til Íslands frá Grænlandi? 4. Hverju er stundum stráð á götur þegar frost er úti? 5. Hvað heitir íþróttin þar sem notaðir eru skautar, kylfa og pökkur? 6. Hvort er Norðurpóllinn eða Suðurpóllinn bara úr ís? 7. Hvað kallast ísbreiður í fjöllum sem bráðna ekki yfir sumarið? 8. Hvað táknar hvíti liturinn í íslenska fánanum? 9. Hvort verður kaldara á Norður- pólnum eða Suðurpólnum? 10. Hvað hét jökullinn þar sem gaus í mars? Svör: 1. Titanic 2. Frosnum sjó. 3. Ísbirnir. 4. Salti eða sandi 5. Íshokkí 6. Norðurpóllinn 7. Jöklar. 8. Ís eða jökla. 9. Suðurpólnum. 10. Eyjafjallajökull.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.