Fréttablaðið - 11.12.2010, Page 117

Fréttablaðið - 11.12.2010, Page 117
LAUGARDAGUR 11. desember 2010 89 Samkvæmt US Magazine ætlar leikarinn Ben Affleck að vera heimavinnandi faðir nú á næstu mánuðum og seg- ist hann hlakka mikið til að geta eytt tíma með dætrum sínum tvemur. „Eiginkona mín er að fara í burtu til að leika í kvikmynd og á meðan verður það bara Herra mamma,“ sagði leikarinn, sem er að kynna nýjustu kvikmynd sína um þessar mundir. Mynd- in nefnist The Company Men og þar leikur Affleck á móti Tommy Lee Jones og Kevin Costner. Rómantíkin virð- ist ekki alveg farin úr Hollywood því þegar leikarinn var inntur eftir því hvað það væri í fari eigin- konu hans sem hann elskaði mest svaraði hann: „Ég elska allt við hana.“ Ben vinnur heima HEIMAVINNANDI Ben Affleck verður einn heima með dætur sínar næstu mánuði á meðan Jennifer Garner leikur í kvikmynd. Í september síðastliðnum var ungstirnið Justin Bieber myndaður þar sem hann sat í aftursætinu á bíl og kyssti söngkonuna Jasmine Villegas. Söngv- ararnir ungu sáust síðan saman við nokkur önnur tækifæri og virtist fara vel á með þeim. People Magazine greinir frá því að í nýju viðtali við Barböru Walters sagðist Bieber þó vera enn á lausu. „Ég kyssti hana. Ég veit ekki hvað ég ætti að segja, ég var bara að kyssa hana,“ sagði söngvar- inn. „Ég vissi ekki að það væri verið að taka mynd- ir. Þetta bara gerðist. Er það skrítið? Eru sextán ára unglingar ekki alltaf að kyssast? Það er ekkert óvenjulegt við það.“ Þegar Walters spurði söngvarann hvort hann væri á föstu með Villegas sagði hann þetta aðeins hafa verið koss. Þegar sjónvarpsþátturinn Today Show spurði um sambandsstöðu Biebers í nóvember var svarið aftur á móti: „Ég segi pass.“ Leyndarmál Justin Bieber TÓK SJÁLFAN SIG UPP Robert Pattinson á hundruð hljóð- upptaka af sér að rappa lög eftir Eminem. Á FÖSTU? Söngvarinn Justin Bieber vill ekki segja til um hvort hann sé á föstu. NORDICPHOTOS/GETTY Robert Pattinson þráði ekkert heit- ar en að verða rappstjarna sem unglingur. Robert, sem þekktast- ur er fyrir að leika vampíruna Edward Cullen í Twilight-kvik- myndunum, var með rapparann Eminem á heilanum og tók sjálf- an sig upp rappa lög eftir kapp- ann. „Ég á heilt safn af upptökum af mér að rappa frá þrettán ára aldri. Ég var með Eminem á heil- anum þegar ég var yngri.“ Robert segir jafnframt að hann hafi verið í rapphljómsveit sem kallaði sig „Big Tub and the Tappy Cats“ en textana hafi bandið fengið frá öðrum. „Flestar rímurnar voru stolnar og textarnir snérust um að vera alinn upp á götunni, sem var eiginlega frekar fáránlegt þar sem ég var í raun veru alinn upp í fínu hverfi í London.“ Hann segir þó að ef hann fengi tækifæri til að rappa með Eminem myndi hann slá til. „Ég myndi elska að rappa með Emin- em. Það væri alveg frábært.“ Vildi verða rappari Sixties á players í kvöld .A.t.h stúlkur fá frítt inn til miðnættis. frír bolur eða leggings
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.