Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 119

Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 119
LAUGARDAGUR 11. desember 2010 91 Ingvi Þór Kormáksson, meðlimur djass- og blússveitarinnar JJ Soul Band, hefur gefið út smásagnasafn- ið Raddir úr fjarlægð. Á síðasta ári vann hann Gadda- kylfuna fyrir bestu glæpasmá- söguna og ákvað í framhald- inu að kíkja ofan í skúffuna hjá sér. „Ég sá að ég var með sögur sem pössuðu fyrir eitt stykki smásagnasafn og lét til skarar skríða,“ segir Ingvi Þór. Helmingurinn er skáldaðar sögur á meðan annað tengist ævi hans, þar sem tónlist kemur við sögu. „Þetta eru gaman- sögur með óvæntum endi. Þær eru skrifaðar til að skemmta sjálfum mér og geta hugsanlega skemmt öðrum í leiðinni,“ segir hann. Ein sagan fjallar um popp- ara sem tekur þátt í úrslit- um Eurovision án þess að undankeppni fari fram hér heima. Sjálfur á Ingvi Þór lag í Eurovision á næsta ári og er það í fimmta sinn sem hann tekur þátt í keppn- inni. - fb Sögur frá djassara INGVI ÞÓR KORMÁKSSON Hefur gefið út smásagna- safnið Raddir úr fjarlægð. Hinum sáluga Jim Morrison, söngvara The Doors, hefur verið veitt sakaruppgjöf í Flórída, fjörutíu árum eftir að hann var dæmdur fyrir ósiðlega hegðun á tónleikum. Atvikið átti sér stað 1. mars 1969 á tónleikum í Miami þar sem hann átti að hafa sýnt áhorfendum getnaðarlim sinn. Aldrei var það þó fyllilega sann- að. Hann var dæmdur í sex mán- aða fangelsi en sat aldrei inni. Í framhaldi af kærunni varð ekk- ert úr fyrirhugaðri tónleikaferð The Doors um tuttugu borgir. Aðdáendur Morrison höfðu lagt hart að fylkisstjóranum í Flórída að veita goðsögninni sakarupp- gjöf og gaf hann á endanum eftir. Ekki lengur á sakaskrá JIM MORRISON Hefur verið veitt sakar- uppgjöf í Flórída. Leikarinn Orlando Bloom er sagður í viðræðum um að leika í Hobbitanum. Stutt er síðan Cate Blanchett ákvað að leika álfa- drottninguna Galadriel í mynd- inni og nú virðist Bloom ætla að feta í fótspor hennar. Bloom lék álfastríðsmanninn Legolas í The Lord of the Rings og mun hann endurtaka hlutverk sitt, þrátt fyrir að persónan komi ekki við sögu í bókinni Hobbitanum eftir Tolkien. Tökur á Hobbitamynd- unum tveimur hefjast á Nýja- Sjálandi í febrúar. Fyrri mynd- in er væntanleg í kvikmyndahús árið 2012 og sú síðari árið eftir. Bloom í Hobbitanum ORLANDO BLOOM Sagður í viðræðum um að leika í Hobbitanum. Söngkonan Beyoncé Knowles taldi það ekki eftir sér að gefa eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Jay-Z, dýrasta bíl heims í tilefni 41 árs afmælis hans. Beyoncé keypti Bugatti Veyron Grand Sport handa ástinni sinni og kostar bíll- inn ekki nema 232 milljónir króna. Söngkonan hefur þó ekki þurft að spara lengi fyrir gripnum því sam- kvæmt Forbes þénaði hún um 10 millj- arða á þessu ári. Jay-Z þarf heldur ekki að telja ofan í sig aurana því hann þén- aði heila 52 milljarða á árinu. Bíllinn er aðeins enn ein rósin í hnappagat Jay-Z því hann á nokkra fyrir, þar á meðal Maybach 62S, Ferrari F430 Spider og Pagani Zonda Roadster. Jay-Z fékk dýrasta bílinn að gjöf STÓRKOSTLEG GJÖF Beyoncé gaf eiginmanni sínum rándýra gjöf á afmælisdag- inn. NORDICPHOTOS/GETTY Herraskór stærðir 41 - 46 kr. 19.995 Dömuskór stærðir 36 - 41 kr. 18.995 Dömuskór stærðir 36 - 41 kr. 24.995 Dömuskór stærðir 36 - 41 kr. 19.995 Dömuskór stærðir 36 - 41 kr. 16.995 Dömuskór stærðir 36 - 41 kr. 19.995 Dömuskór stærðir 36 - 41 kr. 21.995 Dömuskór stærðir 36 - 41 kr. 19.995 Dömuskór stærðir 36 - 41 kr. 24.995 Dömuskór stærðir 36 - 41 kr. 25.995 Herraskór stærðir 36 - 46 kr. 15.995 Einnig fáanlegur án reima Herraskór stærðir 41 - 46 kr. 15.995 Einnig fáanlegur með reimum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.