Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 134

Fréttablaðið - 11.12.2010, Qupperneq 134
106 11. desember 2010 LAUGARDAGUR PERSÓNAN Þau skipti sem Ásgeir hefur birst á Flick My Life.26 Jónas Óli Jónasson Aldur: 24 ára. Starf: Plötu- snúður. Fjölskylda: Á eina kærustu sem heitir Sigga, tvo foreldra og tvö yngri systkini. Foreldrar: Jónas Kristins- son, framkvæmdastjóri KR, og Ásdís Eva Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Norræna félagsins. Búseta: 101 Reykjavík Stjörnumerki: Naut. Jónas Óli er einn af heitari plötusnúðum bæjarins um þessar mundir. „Ég get ekki spilað á gítarinn, en ég prófa að spila á bassa,“ segir Björgvin Ívar Baldurs- son, gítarleikari hljómsveitanna Lifun og Klassart. Björgvin spilar fótbolta með utandeildarlið- inu FC Keppnis ásamt Smára Guðmundssyni, félaga sínum í báðum hljómsveitunum. Þegar hann hugðist verja þrumufleyg frá Smára á æfingu á dögunum vildi ekki betur til en bolt- inn hafnaði í úlnliði Björgvins og braut það sem fyrir varð. „Æfingin var að verða búin. Ég var kominn í stellingu og var að fara að skutla mér eftir skoti Smára, þá negldi hann beint á mig – í punghæð,“ rifjar Björgvin upp. „Þá var ég með höndina fáránlega staðsetta og fékk bolt- ann í úlnliðinn. Ég sá svart og engdist af sárs- auka.“ Óhappið kom á versta tíma fyrir Björg- vin, en hann sér ekki fram á að geta leikið á gítar með hljómsveitunum sínum á þessum annasamasta tíma ársins. Hann hyggst þó reyna að bíta á jaxlinn, kyngja verkjalyfjum og spila áfram á bassa með kántríhljómsveit Selmu Björnsdóttur. „Ég ætla að reyna að haga þessu þannig að þetta verði ekki tekju- tap. Það er aðallega peningur í jólahlaðborð- unum og ég ætla að reyna að redda mér á bassanum,“ segir hann og bætir við að hann sé þegar búinn að finna varamann á gítarinn í Lifun. Sá heitir Birkir Hrafn Gíslason og hefur þegar leyst Björgvin af á tvennum tón- leikum. „Það er helvíti fínt,“ segir Björgvin. „Ég gat séð Lifun á tónleikum tvo daga í röð.“ - afb Handleggsbraut hljómsveitarfélaga sinn SÁTTIR Björgvin og Smári eru ennþá saman í tveimur hljómsveitum þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi hand- leggsbrotið hinn. Umbúðir Björgvins eru þó svo tækni- legar að hann getur rennt þeim af. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Nú fara Ítalirnir vonandi að taka línuna inn í sínar búðir,“ segir fatahönnuðurinn Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. Hluti úr nýjustu fatalínu henn- ar birtist í ítalska barnablaði Vogue á dögunum, Vogue Bamb- ini. Sunna Dögg framleiðir undir merkinu Sunbird en það er aðeins eitt og hálft ár síðan hún byrjaði að hanna undir því merki. Sunna hafði áður unnið fyrir Nikita og Hagkaup, en þar var hún með fatalínu undir eigin nafni. „Ég var að stílisera myndaþátt hér í sumar fyrir Vogue Bambini og fékk að setja eitthvað úr minni línu með,“ segir Sunna. Tímarit- ið er selt víðs vegar um heiminn og er þetta því mikil viðurkenn- ing fyrir Sunnu. „Þetta er alla- vega geðveik auglýsing,“ segir Sunna og hlær. Hún segir að Sunbird-línan hafi birst í fleiri erlendum tímaritum og bloggum svo ljóst er að hönnun- in vekur athygli víða. „Fólk virðist vera að taka eftir þessu. Ég miða við að fötin sem ég hanna séu þægileg en samt töff. Einnig hanna ég mikið á stráka, en oft er ekki lagt jafn mikið upp úr strákafötum eins og stelpufötum,“ segir Sunna, en hægt er að nálgast Sunbird- línuna í Mýrinni, Rumputuska, Bíbí og blaka og Fiðrildinu. - ka Hönnunin rataði á síður Vogue HEFUR VAKIÐ ATHYGLI VÍÐA Hönnun Sunnu Daggar birtist á síðum Vogue Bambini á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Þetta er orðið óþægilega mikið áreiti,“ viðurkennir sjónvarps- maðurinn Ásgeir Kolbeinsson, sem hefur verið áberandi á síð- unni Flick My Life síðan hún fór í loftið á síðasta ári. Myndir af honum við hin ýmsu tækifæri, gamlar sem nýjar, hafa verið send- ar þangað inn og þær síðan birtar undir nafninu Kolb in the Wild eða Kolb in the Child. Enn lengra var seilst í gær þegar mynd birtist af honum á svölunum heima hjá sér en sjálfur hafði Ásgeir ekki séð hana þegar Fréttablaðið spurði hann út í málið. „Auðvitað hefur maður húmor fyrir því þegar maður sér fyrst nafnið Kolb in the Wild. Því einu og sér er svo sem alveg hægt að brosa yfir,“ segir Ásgeir. „En síðan er þetta búið að vinda mikið upp á sig. Þetta er löngu hætt að snúast um að fólk sendir inn myndir sem einhver hefur fundið hér og þar. Þetta hefur snúist upp í að fólk er farið að reyna að ná nýjum mynd- um,“ segir hann og finnst „grínið“ hafa gengið full langt. „Maður er hvergi öruggur. Einhverjar mynd- ir eru af mér á veitingastöðum með fjölskyldunni. Það er frekar pirr- andi að geta ekki haft sitt einka- líf í friði.“ Líður þér þá kannski eins og Hollywood-stjörnu? „Eins fáránlega og það hljómar þá er þetta eflaust nákvæmlega sama upplifun. Maður er alltaf var um sig.“ Ásgeir er að vonum þreytt- ur á þessari athygli en lítur þó á björtu hliðarnar. „Það er ekki eins og þetta sé á neinum neikvæðum nótum. Fólk hefur bara gaman af þessu og það er eðlilegt þegar eitt- hvað fær svona athygli að fleiri vilja vera þátttakendur í því.“ Honum finnst brandarinn samt vera búinn og ætlar að hafa sam- band við eigendur Flick My Life og biðja þá um að hætta með Kolb- konseptið. Spurður hvort hann íhugi að leita réttar síns enn frekar segir Ásgeir: „Ég er ekki þekktur fyrir að búa til einhver leiðindi en ég vona að þeir hafi skilning á því að þetta sé orðið gott. Ef þeir sjá ekki að sér að stoppa þetta þegar maður biður þá í vinsemd um það þá hef ég í rauninni engu að tapa.“ freyr@frettabladid.is ÁSGEIR KOLBEINSSON: ORÐIÐ ÓÞÆGILEGA MIKIÐ ÁREITI Vill láta stöðva myndir af sér á síðunni Flick My Life ÁSGEIR KOLBEINSSON Er orðinn þreyttur á myndum af sér á síðunni FlickMyLife.com. Síðan er ein vinsælasta og umtalaðasta afþreyingarsíða landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Fös 10.12. Kl. 20:00 Aukas. Lau 15.1. Kl. 20:00 Sun 16.1. Kl. 20:00 Fim 20.1. Kl. 20:00 Lau 22.1. Kl. 20:00 Fim 27.1. Kl. 20:00 Sun 30.1. Kl. 20:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 15:00 Þri 28.12. Kl. 16:00 Mið 29.12. Kl. 16:00 Fim 30.12. Kl. 16:00 Sun 2.1. Kl. 13:00 Sun 2.1. Kl. 15:00 U U Fíasól (Kúlan) Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Gerpla (Stóra sviðið) Leitin að jólunum Ö Ö U Ö U U Fös 10.12. Kl. 19:00 Aukas. Lau 11.12. Kl. 19:00 Aukas. Sun 12.12. Kl. 19:00 Aukas. Fim 30.12. Kl. 19:00 Fös 7.1. Kl. 19:00 Lau 15.1. Kl. 19:00 Sun 16.1. Kl. 19:00 Lau 22.1. Kl. 19:00 Sun 23.1. Kl. 19:00 Lau 11.12. Kl. 11:00 Lau 11.12. Kl. 13:00 Lau 11.12. Kl. 14:30 Sun 12.12. Kl. 11:00 Sun 12.12. Kl. 13:00 Sun 12.12. Kl. 14:30 Lau 18.12. Kl. 11:00 Lau 18.12. Kl. 13:00 Lau 18.12. Kl. 14:30 Sun 19.12. Kl. 11:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 14:30 Þri 28.12. Kl. 14:00 Þri 28.12. Kl. 16:00 Mið 29.12. Kl. 14:00 Mið 29.12. Kl. 16:00 U U U UU U U U U U Ö Ö U U Fim 30.12. Kl. 20:00 Frums. Mið 5.1. Kl. 20:00 Fim 6.1. Kl. 20:00 Fös 7.1. Kl. 20:00 Lau 8.1. Kl. 20:00 Kandíland (Kassinn) Ö ÖFim 6.1. Kl. 20:00 Mið 12.1. Kl. 20:00 Fim 20.1. Kl. 20:00 Sun 30.1. Kl. 20:00 Ö Lér konungur (Stóra sviðið) Sun 26.12. Kl. 20:00 Frums. Þri 28.12. Kl. 20:00 2. sýn Mið 29.12. Kl. 20:00 3. sýn Lau 8.1. Kl. 20:00 4. sýn Sun 9.1. Kl. 20:00 5. sýn Fim 13.1. Kl. 20:00 6. sýn Fös 14.1. Kl. 20:00 7. sýn Fös 21.1. Kl. 20:00 8. sýn U Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Fim 3.2. Kl. 18:00 Sun 6.2. Kl. 14:00 Sun 6.2. Kl. 17:00 Sun 13.2. Kl. 14:00 Sun 13.2. Kl. 17:00 Sun 20.2. Kl. 14:00 Sun 20.2. Kl. 17:00 Sun 27.2. Kl. 14:00 Sun 27.2. Kl. 17:00 Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) U Ö Ö U Hænuungarnir (Kassinn) Rás 2 Dásamleg! áðskemmtileg og gljúf saga eftir ðrúnu Helgadóttur „… hressileg, fyndin og hárbeitt saga.“ bokmenntir.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI ÍÞRÓTTIR Meiri Vísir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.