Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1891, Page 31

Sameiningin - 01.11.1891, Page 31
—159 sér ekki; hann var eklci aS hugsa sig um; — hann vildi geí'a drottni sinn einlcason. Hvílík sjálsat'neitun! Hvílík takmarkalaus hlýðni og undirgefni undir guðs vilja' þetta er og það, sem af oss öllum verör krafizt til þess aö verk- ið í víngarði drottins geti orðið til blessunar fyrir oss sjálfa og meðbrœðr vora. Kristindómrinn er sjálfsafneitun og trú. Hvernig vér byrjum er undir því komið, hvernig vor sjálfsafneitun er, og hvernig vor trú er. Allt það, sem oss er kærast í heimi þessum, verðum vér að leggja i sölurnar, ef guð og samvizka vor krefst þess af oss. Værð- ina og kæruleysið, deyfðina, kuldann og aðgjörðaleysið, verðum vér algjörlega að yfirstíga. Rekum þessa kristin- dómsféndr á hurt úr söfnuðum vorum, burt úr landi-voru ' — Betr að vér, sem stöndum á þessum stað í guðsríkis- erindagjörðum, gætum kallað þennan vorn stað sama nafni og Abraham kallaði sinn stað: Drotlinn sér ráff“. Hann stóð á fjalli drottins sins guðs, og vér stöndum hér á fjalli drottins vors Jesú Krists, hinu heilaga fjalli trúar- innar og kærleikans. það er liann, sem heíir leyst og enn ])á leysir vandaspursmál lífsins. Allt það, sem vér á- formum í hans anda, það framkvæmir hinn sami andi. „Mis- smunr er á náðargáfum, misinunr á embættum, mismunr á framkvæmdum, en guð er þeim sami, er framkvæmir allt í öllum.“ BorgaS fyrir ,,Sam.“ hafa: Sig. Vidal, Geysir, $1,50; Gísli Árnason, Church- bridge, JII. og IV. árg., $2; Anna Jónsd.. Brú, IV. og V. árg., $2, Ingibj. Árnad., Wpeg, IV. og V. árg., $2; Mrs. B. Austman, W. Selk., IV. og V. árg., $2; Ingibj. Siguröard., Wpeg, IV., V, og VI. árg., $3; Jón Sveinsson, Icel. River, $!;■ Gróa Siguiðard., tVpeg, V. og VI. árg., $2; S. J, Jóhannesson, Wpeg, V. og IV. árg., $2; Elisabet Sigurðard., Wpeg, VI. árg., $1; Ilelgi Friðbjarn- arson, Cold Spr., V. og VI. árg., $2; Aðalbj. Jónsd., Wpeg, ánr., $1; Björn Sigvaldason, Skúli Árnason, Brú, VI. árg., $1 hvor; Jakobína Óiafsd., Sigtr. Jónasson, Margrét Bjarnad., Gísli Goodman, Jóhannes Kristofersson, A. J. Oliver, Kristján Benediktsson, Sigr. Bjarnadóttir, Ólafr Olafsson, Jó- hannes Gottskálksson, Rannveig Sveinbjarnard., Winnipeg, VI. r'rg., $1 hvert; Kristín J>orsteinsd., Iljálmar Hjálmarsson, Churchbr., VI. árg., $1 hvort; Hólmfr. Bjarnad., Glenboro, VI. árg., $1; forsteinn Jónsson, Boissevain, VI. árg., y5T; Jóhann porsteinsson, Lundar, Kristín Siguröard., Deloraine, VII. árg., $1 hvort; Bjarni Sölvason, West Lynne, VI. ar?-., $i;Jóhann Tónsson, Bólstað, $3; Jón Björnsson, Geysir, $2; Bjarni Marteinsson, IV., V. og VI. árg., $3; Halldór Jónsson, Isl. Guðjónsson, Seamo, IV., V. og VI. árg., $3 hvor; A. M. Freeman, Seamo, V. og VI. árg., $2; B. S. Lindal, Seamo, VI. árg., $1; Bessi Tómasson, Seamo, V. árg., $1; Mrs. Stark, VI. árg., $1; Ásm. As- mundsson, Eyford, '/ VI. og '/ VII. árg., $1; Fr. h'riðriksson, Job Sigurðsson, Eyford, VI. árg., 50 cts. . hvor; pórð'r Magnússon, Eyford, Vl. árg., $1;,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.