Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1909, Page 18

Sameiningin - 01.09.1909, Page 18
210 klappa þeirn lof í lófa, sem væri til með að nota sér flokk sinn til þoss að gjöra sjálfa sig dýrðlega eða ausa vonzku yfir þá, sem þeim er í nöp við. Þeir menn liafa til verið í kirkjufélagi voru, sem ekki voru upp rír því vaxnir að viðhafa þessa aðferð. Og slíkir menn eru þar enn. En til þess að enginn þurfi að misskilja orð mín eða ímynda sér, að eg beri kápuna á báðum öxlum eða sé maðr á báðum áttum, þá skal það skýrt tekið fram liér, að í deilu þeirri, sem nú stendr yfir vor á meðal, beyri eg til bóps íbaldsömu mannanna; eg trúi „gömlu“ kenn- ingunum, er „rneira hluta“-maðr og því að dómi sumra svo sem að sjálfsögðu þröngsýnn og ófrjálslyndr. Eg trúi |)ví, að kirkjufélag vort bafi skyldu til að lialda fast og drengilega við bina lireinu og ómenguðu lærdóma lútersku kirkjunnar. Eg ber meiri lotning en svo fyrir lútersku nafni binnar voldugu lcirkju vorrar og afreks- verkum liennar í sögu liðinna, alda, að eg vilji vanbelga það nafn og þá sögu með því að láta þar við riðinn tóm- leik liinnar „nýju guðfrœði“, þótt vfir tómleik þann sé varpað hjúpi með því að nefna liann „frelsi“. Lúterska kirkjan var fœdd til annars meira og alvarlegra, en þess, Hún getr ekki átt neitt skylt við neina þá trúarjátning, sem getin er í efa og fœdd í óvissu. Lúterska kirkjan er ekki að leita að vegi sáluhjálparinnar, eftir að hafa sleppt sér út í eyðimörk örvæntingarinnar. Öld eftir öld hefir bún staðið við dyr lífsins og bent almenningi á þann veg, sem öllum er óbætt að ganga. Yor kirkja er ekki ldrkja efasemda,ekki sí og æ að elta nýja og ókennda guði. ITún hefir í sjálfri sér vitnisburð trúarinnar, þann er vottar það, að kenning bennar sé sannleikrinn, og þarf ekki að láta „nýju guðfrœðina“ bjálpa sér til að segja fyrir um það, bverju menn eigi að trúa. TTún hefir al lrei hikað sér við að taka sér fasta stöðu; lmna befir iTdrei skort liugrekki til að gjöra ekýr:i groi i fvrir sannfœring sinni. Sann-lúterskr maðr hefir jafnaðar- lega þor til að lýsa afdráttarlaust yfir því við livern, er fyrir bonum verðr, bver trúarskoðan bans er. Lút- erska kirkjan er fœdd meðan á ófriði stóð, og börn benn-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.