Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.09.1909, Blaðsíða 28
220 nm það, að neinn væri gjörðr rækr. Minni lilutinn vissi það vel engu síðr en meiri lilutinn, en minna liluta var um það hugað, að koma meira hluta í eins slæman bobba og honum var unnt. Minni hlutinn vissi, að meiri hlut- inn myndi ekki vilja fella tillöguna, enda gæti það ekki; líka sá liann það í liendi sér, að væri tillagan samþykkt eins og liún Já fyrir þinginu, var að minnsta kosti liugs- anlegt, að þeir, sem ekki léti sannleikann liafa nógu mikið vald yfir sér, kvnni að geta sagt, að guðfrœða-teg- und sú, sem mörkuð var með nafninu George Peterson, liefði hlotið viðrkenning kirkjuþingsins. Með sanni liefði það auðvitað ekki getað orðið sagt, en margir myndi liafa lagt það svo út. Því var það, að lvirkju- þingið samþykkti tillögu Bergmanns — ekki af því að þess væri noltkur þörf, lieldr til þess að þóknast minna lilutanum enn einu sinni. Það er að segja: þingið sam- þykkti aðal-efni tillögu þeirrar, en sneið aftan af henni það, sem fer þar á eftir fjórða greinarmerki. Þingið liefði ekki getað sagt neitt meira, þótt samþykkt liefði tillöguna alla. Með því af henni, sem samþykkt var, Jfsti það yfir því, að enginn hefði verið gjörðr rækr. Auðvitað er það ljóst öllum, sem mælt mál skilja, að þar felast í áhangondv guðfrœðinnar, sem George Peterson vildi fá innleidda. Þetta verðr ekki hrakið með neinu móti, hverjum þeim krókabrögðum sem beitt er. Til- Jaga Bergmanns var ástœðulaus, fyrst og fremst af því, að ekki liafði með neinni samþykkt þingsins verið innt í þann veg, að gjöra nokkurn rækan, og alveg fráleitt að lesa nokkuð þvílíkt út úr gjörðum þingsins. En þar sem auðsætt var, að minni hlutinn var ekki ánœgðr, lét meiri hlutinn enn einu smni góðlyndi sitt í ljós með því mótþróalaust að leyfa minna hlutan- um að beita ójöfnuði; og til þess að það skyldi hvað eft- ir annað tekið fram opinberíega, sem nú er um að rœða, var skrípaleik þeim leyft að hafa framgang, að enn var borin undir atkvæði og samþykkt tillaga, sem hátíðlega Jýsti yfir því, að meiri hlutinn liefði ekki sagt það, sem Jiann hafði ekki sagt. En er þetta var gjört, kaus liann sér sjálfr orð, sem honum þótti bezt við eiga, og sneið

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.