Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1909, Side 35

Sameiningin - 01.09.1909, Side 35
227 frá altarinu þar. Af reykelsinu glatt skein glóð og góðan kenndi eim. Um slíkt ei liirti heiðin þjóð; ef lieiðnir menn ei sáu blóð, allt ónýtt þótti þeim. Og margr gjörðist maðr fús, er móti kristni stóð, að leggja eld í lieilagt lnís af lieiftarfullum móð. Að brenna húsið eldi í þeim ágætt sýndist ráð. Það aftr reist ei yrði’ á ný, svo vrði kristnin flæmd með því úr landi’ í lengd og bx’áð. Sig tóku nokkrir til eitt kvöld að tendra loga þann. Þá ljómaði l>ar ljósa fjöld, á liljum guðs er brann. Þeim sýndist logi leika’ um þil, er liósin skinu há. Þeir þóttust kenna’ á þessu skil, að þar væri’ aðrir fyrri til, og hurfu hljóðir frá. Að morgni sáu sömu menn, að sýn þeim glaptist þá, því kirkjan stóð þar uppi enn sem áðr björt og há. Þeim gramdist það að geta’ ei séð, hvað gegna mundi því. En loks þá gátu lýðir séð, að ljós menn hefði faiáð með því helga luxsi í. Þeir aftr reyndu annað sinn, þá allt var dimrnt og liljótt; í kirkjuna menn komust inn

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.