Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 42
4 matur Uppistaðan er skötusels-þynnur og grásleppuhrogn sem við fáum frá Borgar- firði eystri, þannig að þetta er ekta vorréttur sem gefur fyrirheit um að sumarið sé alveg að koma,“ segir Ólafur og brosir út að eyrum. „Við notum bara íslenskar krydd- jurtir sem við tínum sjálfir og hverabakað rúgbrauð setur punkt- inn yfir i-ið.“ Sjávarkjallarinn fylgir ný- norrænu stefnunni í matargerð, en hvað felst í þeirri stefnu? „Fyrir okkur snýst það bara um að nýta sem best það ferska og æðislega hráefni sem við eigum,“ segir Ólaf- ur. „Byggja svo örlítið á íslenskum hefðum og það sem okkur vant- ar upp á í hefðunum sækjum við til hinna Norðurlandaþjóðanna. Við gerum þetta samt í rauninni alveg eftir okkar höfði og ef okkur langar að nota hvítt súkkulaði, til dæmis, þá leyfum við okkur það án þess að fá samviskubit.“ Nýir eigendur tóku við Sjávar- kjallaranum í Geysishúsinu við Aðalstræti um áramótin og Ólafur færði sig þangað af Vox, þar sem hann var áður annar yfirkokka. Hann segir aðalvertíðina fra. mundan, bæði fjölgi ferðamönn- um og Íslendingar virðist vera duglegri við að fara út að borða á sumrin. En fyrir þá sem langar að spreyta sig á háklassa veitinga- húsaeldamennsku heima er vor- rétturinn alveg kjörinn. - fsb Grásleppuhrogn BOÐA SUMARIÐ Grásleppuhrogn eru besta merkið um að vorið sé komið að sögn Ólafs Ágústssonar, yfirkokks í Sjávarkjallaranum, sem reiðir fram gómsætan fiskrétt þar sem skötuselur og grásleppuhrogn eru uppistaðan. Örþunnar skötuselssneiðarnar og gljáandi grásleppuhrognin harmónera vel við grænan selleríkrapísinn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Skötuselsþynnur með grásleppu- hrognum frá Borgarfirði eystri, grænu selleríi og íslensku vori SKÖTUSELSÞYNNUR Fáið ferskan og flottan skötusel, snyrtið og frystið, og skerið í eins þunnar sneiðar og mögulegt er. Kryddið með salti. GRÁSLEPPUHROGN Best er að rúnta niður að höfn og sjá hvort þið fáið góðhjartaðan grásleppu sjómann til að gefa ykkur fersk hrogn. Þegar heim er komið eru þau tekin úr hrognasekknum, skoluð og söltuð með 20 g af salti á móti 1 kg af hrognum. Yndislegt alveg hreint! SELLERÍKRAPÍS 1 kg skrælt og maukað sellerí 2 l vatn 200 g glúkósasíróp 200 g sykur 8 blöð matarlím Leggið matarlím í bleyti. Sjóðið saman vatn, sykur og glúkósasíróp, bætið matar- lími saman við og kælið niður. Blandið sellerímauki og sykur- legi saman og smakkið til með örlitlum sítrónusafa og salti. ANNAÐ Tínið til jurtir og blóm sem finnast í garðinum og næsta nágrenni. Ég notaði skessujurt, hvönn, morgunfrú, skjaldfléttu og sólberjabrum. Gætið þess þó að skola jurtirnar vel áður en þær eru bornar fram. FRYSTUR SKÖTUSELUR MEÐ GRÁSLEPPUHROGNUM F S. 440-1800 www.kælitækni.is Okkar þekking nýtist þér ... Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er Hnoðar deig Býr til heita súpu og ís Uppskriftarbók og DVD diskur fylgir Vita Mix svunta og kanna fylgja með á meðan birgðir endast Blandarinn sem allir eru að tala um! Hvað er í matinn? HÓTEL OG MATVÆLA SKÓLINN WWW.MK.IS eina- og matartæknanám fyrir þá sem starfa eða vilja starfa í Matsv nnustaða og á fiski- og flutningaskipum, í eldhúsum mötuneytum vi heilbrigðisstofnana, leikskólum og skólum. INNRITUN STENDUR TIL 31. MAÍ. Upplýsingar á www.mk.is og á skrifstofu skólans í síma 594 4000 MATSVEINA- OG MATARTÆKNANÁM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.