Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 47
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 E urovision er hálfgerður vorboði. Kvöldið setur skemmtilegan svip á mannlífið þótt ég hafi reyndar sjálfur ekki fylgst vel með keppninni síðustu árin, enda lögin orðin svo mörg,“ segir tónlistar- maðurinn Stefán Hilmarsson. Eftir úrslit í kvöld treður Stefán upp á nokkrum stöðum ásamt félaga sínum Eyfa og endar á Eurovision- hátíð á Nasa. Að sjálfsögðu verður Nína með í för. „Jú, mér hefur litist vel á íslenska lagið. En reynslan hefur sýnt að það er engin leið að ráða í gengi laga af neinu viti,“ segir Stefán og bætir við að keppnin sé nokkuð breytt frá því sem var. „Vissulega koma annað slagið fram prýðileg lög, en maður saknar þó stóru lagasmiðanna. Tíðarandinn hefur breyst og menn horfa nú mikið í heildarútlit og dansatriði, einkum í aðalkeppninni. Einhver hafði á orði við mig að áður hefðu menn valið lagið fyrst og svo kjól- inn, en nú virðist það vera öfugt.“ Stefán á sín eftirlætis Eurovision- lög. „Það eru alltaf einhver sem lifa áfram, þrátt fyrir að hafa ekki unnið. Ég get nefnt lögin Sóley og Til þín en hið síðarnefnda tók ég upp á síðustu sólóplötu minni. Ég var jafnan spenntur fyrir lögum sem höfðu yfir sér þjóðlegan blæ, eins og hið kýpverska „Ime Anthro- pos Ki Ego“ frá 1994. Ég held að þjóðleg áhrif séu að mestu horf- in núna. Ég hef lengi haldið upp á „Un jour, un enfant“ frá 1969, þeim tíma þegar lagasmíði og túlkun voru í fyrirrúmi, en prjál og sprikl aukaatriði. „L‘oiseau et l‘enfant“ frá 1977 er líka í uppáhaldi. Og ef maður vil stuð þá má keyra í gang „Ding-a-dong“ frá 1975.“ Stefán og Eyfi héldu tónleika í Salnum á dögunum í tilefni 20 ára afmælis „Draums um Nínu“ og húsið fylltist. Á fimmtudaginn voru Nínu-tónleikar númer tvö og seldist einnig upp. Þeir hafa bætt við þriðju og síðustu tónleikun- um 25. maí. „Þar verður áhersla á Evróvisjónlög sem við höfum komið nálægt, ýmist sungið sjálfir eða tekið þátt í að semja en ekki flutt fram til þessa. Auk þess syngjum við nokkur uppáhaldslög úr keppn- um hér heima og úti. Þar á meðal eitt á ítölsku og annað á norsku. Maður vonar bara að það sitji eng- inn Ítali eða Norðmaður í salnum, því framburðurinn er ekki alveg uppá 12 stig.“ juliam@frettabladid.is Stefán Hilmarsson tónlistarmaður upplifir Eurovision-keppnina sem vorboða: MYND/ÚR EINKASAFNI Rúntar á milli með Eyfa Eyfirskar kýr sletta úr klaufunum á sunnudag en þá bjóða ábú- endur á Ytri-Tjörnum í Eyjafjarðarsveit gestum og gangandi að fylgjast með þegar kúnum á bænum verður hleypt út eftir vetrarinnistöðu. Þær taka margar gleðistökk sem gaman er að fylgjast með. Kúnum, sem eru fimmtíu talsins, verður hleypt út klukkan 12. Nánar á www.naut.is. Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Bættu um betur – Pípulagnir er tilraunaverkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›, óhá› flví hvernig hennar hefur veri› afla›. Markmi›i› er a› flátttakendur í verkefninu ljúki sveinsprófi. Inntökuskilyr›i í verkefni› er: - 25 ára aldur - Hafa starfa› í greininni í a.m.k. 5 ár og geta sta›fest fla› me› opinberum gögnum. Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA – fræ›slu- setur í síma 590-6400 og fá frekari uppl‡singar um verkefni›. Nánari uppl‡singar er a› finna á www.idan.is. Einnig er hægt a› senda tölvupóst á netfangi› radgjof@idan.is. Hefur flú starfa› vi› pípulagnir og vilt ljúka námi í greininni? th or ri@ 12 og 3. is 4 26 .0 30 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 Stuttkápur verð frá 19.900 Yfi rhafnir, bolir og peysur í miklu úrvali. Toppvö rur toppþjó nusta. Stutt kápa með hettu 23.900 kr. Nýjar vörur ÍSLENSKT HUNDANAMMI Fæst í Bónus, Samkaup, 10-11, Fjarðarkaup og Inspired Keflavíkurflugvelli gott í þjálfun og í leik VINSÆLVARA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.