Fréttablaðið - 14.05.2011, Page 57

Fréttablaðið - 14.05.2011, Page 57
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 1 -1 1 1 8 Þrír sölunördar labba inn á bar... Þrjú spennandi störf hjá stærsta (og langskemmtilegasta) UT-fyrirtæki landsins Söluráðgjafi: Viðskiptaumsjón Skýrr leitar að öflugum söluráðgjafa fyrir EJS með haldgóða tækniþekkingu, góða framkomu, mikla samskiptahæfileika og metnað fyrir hönd fyrirtækisins. Söluráðgjafinn ber ábyrgð á að selja lausnir félagsins til ákveðinna viðskipta- vina ásamt öflun nýrra viðskiptatækifæra. Hann þarf að hafa menntun sem nýtist í starfi og reynslu af beinni sölu á sviði upplýsingatækni eða tengdri starfsemi. Hæfniskröfur · Háskólamenntun og/eða önnur menntun sem nýtist í starfi · Þekking og reynsla af sölustörfum · Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum · Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð · Skipulagshæfni, frumkvæði og mikil þjónustulund Sölusérfræðingur: Miðlægar lausnir Skýrr leitar að öflugum sölusérfræðingi til að sinna sölu hjá EJS á miðlægum lausnum frá heimsþekktum framleiðendum eins og EMC, DELL, APC og Cisco. Starfið felst í söluráðgjöf, samningagerð og  samskiptum við viðskiptavini og birgja. Viðkomandi er hluti af teymi sem hefur það hlutverk að nálgast nýja viðskiptavini og styðja við aðra sölustarfsemi í félaginu.  Yfirgripsmikillar  þekkingar  og  reynslu er krafist, ásamt brennandi áhuga á upplýsingatækni.  Hæfniskröfur · Háskólamenntun og/eða önnur menntun sem nýtist í starfi · Þekking og reynsla af sölu og/eða þjónustu á miðlægum lausnum · Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum · Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð · Skipulagshæfni, frumkvæði og mikil þjónustulund Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar um þessi þrjú störf veitir María Ammendrup í 569 5100 eða maria.ammendrup@skyrr.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. maí næstkomandi. Sendið umsóknir gegnum skyrr.is. Fullum trúnaði heitið. Öllum umsóknum er svarað. Vörustjóri: Þjónustulausnir Skýrr leitar að öflugum liðsmanni til að vinna með teymi vörustjóra að því að viðhalda og þróa lausnaframboð EJS sem er hluti af Skýrr. Vörustjóri þjónustulausna ber ábyrgð á að vöruframboð endurspegli á hverjum tíma þarfir og væntingar markaðarins. Hann ber ábyrgð á samningagerð, býr til hjálpargögn og kynningar ásamt því að taka virkan þátt í stærri söluaðgerðum (pre-sale). Yfirgripsmikillar þekkingar og reynslu er krafist. Hæfniskröfur · Háskólamenntun og/eða önnur menntun sem nýtist í starfi · Þekking og reynsla af sölu á þjónustulausnum í upplýsingatækni · Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum · Skipulagshæfileikar og sjálfstæði · Fagleg vinnubrögð · Frumkvæði í starfi og mikil þjónustulund Skýrr: Stórt og næs Skýrr er stærsta og skemmtilegasta fyrirtæki landsins í upplýsingatækni. Skýrr er jafnframt níunda stærsta UT-fyrirtæki Norðurlanda með tæplega 1.100 starfsmenn, þar af 600 á Íslandi. Viðskiptavinir skipta tugþúsundum. Skýrr er vottað samkvæmt alþjóðlegu gæða- og öryggisstöðlunum ISO 9001 og 27001. Fyrirtækið býður atvinnulífinu og einstaklingum heildarlausnir á sviði hugbúnaðar, vélbúnaðar og rekstrarþjónustu. Skýrr er jafnréttissinnað, fjölskylduvænt og hlúir vel að starfsfólki. Sveigjanlegur vinnutími, góð laun og frábær vinnuaðstaða í boði. Kaffið er magnað og maturinn fyrsta flokks. Félagslífið er kraftmikið og uppákomur tíðar. Gildi Skýrr eru ástríða, snerpa og hæfni. Það er töff að vera nörd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.