Fréttablaðið - 14.05.2011, Side 61

Fréttablaðið - 14.05.2011, Side 61
Verkefnastjóri upplýsingatæknisviðs Við leitum að sérfræðingi í verkefnastjórnun til að stýra rekstrar- og þróunarverkefnum upplýsingatæknisviðs, leiðtoga sem elskar Agile og Scrum og getur haldið mörgum boltum á lofti í einu. Fjárhagslausnir Við leitum að sérfræðingi í SAP með góða þekkingu á bókhaldi. Viðkomandi starfar í hópi sérfræðinga á upplýsingatæknisviði, þekkir fjárhagslausnir fyrirtækja og kann að þróa þær í samstarfi við notendur og verktaka. Deildarstjóri gæðamála Við leitum að sérfræðingi í framsetningu og rekstri gæðakerfa til að vinna með starfsmönnum og verktökum að gæðamálum í tengslum við innleiðingu á Solvency II. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af því að beita skipulegri verkefnastjórn til að ná tökum á flóknum viðfangsefnum og hafa mikla hæfileika til að fá fólk til að sjá kosti þess að vinna eftir verklagsreglum gæðakerfis. Vefforritari netlausna Við leitum að sérfræðingi í viðmóts- og viðfangaforritun sem er vel að sér í Python, Java, C# og HTML5 og lítur á vafrann sem framtíð notendahugbúnaðar. Fyrirspurnir um störfin sendist á Þóri Má Einarsson, framkvæmdastjóra Upplýsingatæknisviðs VÍS, (thorire@vis.is). Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) ráðgjafar hjá Intellecta veita einnig upplýsingar um þessi störf í síma 578 1145. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí nk. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfi viðkomandi í starfið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.