Fréttablaðið - 14.05.2011, Síða 64

Fréttablaðið - 14.05.2011, Síða 64
14. maí 2011 LAUGARDAGUR14 Íþróttakennari Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir íþróttakennara fyrir næsta skólaár, 2011-2012. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 470 3251 og 861 4256, netfang adalbjorn@vopnaskoli.is Lögfræðingur Í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu er laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu fjármálamarkaðar. Undir skrifstofuna heyra m.a. málefni er varða fjármálafyrirtæki, vátryggingar, verðbréfaviðskipti, aðgerðir gegn peningaþvætti, neytendalán, tryggingasjóð innistæðueigenda og fjárfesta, tryggingarsjóð sparisjóðanna, opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og Fjármálaeftirlitið. Helstu verkefni Þátttaka í stefnumörkun Samning lagafrumvarpa og reglugerða, einkum á verðbréfa- og vátryggingasviði Samskipti við Alþingi og hagsmunaaðila Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi Menntunar- og hæfniskröfur Kandídats- eða meistarapróf í lögfræði Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi Hæfni í mannlegum samskiptum Þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu æskileg Þekking á EES-samningnum og verkefnasviði skrifstofu fjármálamarkaðar A.m.k. þriggja ára reynsla í starfi á verkefnasviði skrifstofu fjármálamarkaðar Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku Góð kunnátta í ensku skilyrði og kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt kjarasamningi FHSS og fjármálaráðherra. Efnahags- og viðskiptaráðuneytið fer með mál er varða efnahagsmál, viðskiptamál og málefni fjármálamarkaðar. Nánari upplýsingar veita Kjartan Gunnarsson, skrifstofustjóri, (kjartan.gunnarsson@evr.is) og Auður Ýr Steinarsdóttir, lögfræðingur, (audur. yr.steinarsdottir@evr.is). Umsóknarfrestur er til og með 6. júní n.k. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, nr. 464/1996, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi MÓTTÖKURITARI Ístak hf. óskar eftir móttökuritara til starfa á aðalskrifstofu fyrirtækisins. Um er að ræða fullt starf sem felst í móttöku og símavörslu auk ýmissa tilfallandi verkefna á skrifstofu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Gott vald á dönsku eða öðru norðurlandamáli • Rík þjónustulund • Góð tölvukunnátta • Kurteisi og snyrtileg framkoma • Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Umsóknarfrestur um starfið er til og með 22. maí næstkomandi. sími: 511 1144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.