Fréttablaðið - 14.05.2011, Síða 65

Fréttablaðið - 14.05.2011, Síða 65
LAUGARDAGUR 14. maí 2011 15 » » » » » » » » » Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga Skrifstofustarf Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu í hálft starf. Helstu verkefni Hæfniskröfur: •Símavarsla og móttaka •Nám sem nýtist í starfi •Skráningar og skýrslugerð •Reynsla af skrifstofustörfum •Skjalavarsla •Þekking á verkefnum félagsþjónustu •Gagnaöflun og undirbúningur afgreiðslu umsókna •Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð •Almenn skrifstofustörf og tilfallandi verkefni •Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2011. Atvinnuumsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið kristin@sandgerdi.is Nánari upplýsingar veitir Kristín Þ. Þorsteinsdóttir, félagsmálastjóri í síma 420-7555, netfang; kristin@sandgerdi.is www.kopavogur.is GRUNNSKÓLAR Í KÓPAVOGI ÓSKA EFTIR MATRÁÐUM Í MÖTUNEYTI NEMENDA Leitað er að faglærðum matráðum til að sjá um rekstur mötuneyta í þremur grunnskólum Kópavogs, Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla og Vatnsendaskóla. Um er að ræða 100% starf til framtíðar. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2011. Í starfi matráðar í mötuneytum grunnskóla felst m.a: • Semja matseðla með ráðleggingar Lýðheilsustöðvar um mataræði og næringarefni að leiðarljósi • Skipuleggja sérfæði fyrir þá nemendur sem á þurfa að halda • Skipulagning innkaupa með hagkvæmni að leiðarljósi • Móttaka og meðhöndlun hráefnis í samræmi við heilbrigðisreglugerð • Umsjón með matseld og stjórnun starfsmanna í mötuneyti Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjandi þarf að hafa lokið námi sem matartæknir frá hótel- og matvælasviði Menntaskólans í Kópavogi eða hafa sambærilega menntun sem nýtist í starfi Reynsla af rekstri og stjórnun mötuneyta er nauðsynleg Góð hæfni og ánægja af mannlegum samskiptum er nauðsynleg Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2011. Upplýsingar gefa: Skólastjóri Hörðuvallaskóla, Helgi Halldórsson í símum 570-4952, 868 4239 eða helgi@kopavogur.is Skólastjóri Vatnsendaskóla Guðrún Soffía Jónasdóttir í símum 570 4330, 690 0168 eða gudrunj@vatnsendaskoli.is Skólastjórar Álfhólsskóla, Magnea Einarsdóttir í mein@kopavogur.is eða Sigrún Bjarnadóttir sigrunb@kopavogur.is í síma 570 4150 Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. KÓPAVOGSBÆR sími: 511 1144 Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar er laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Skrifstofustjóri hefur m.a. umsjón með skrifstofuhaldi, starfsmannahaldi bæjarins, bókhaldi, gerð fjárhagsáætlana og uppgjörsvinnu. Hann undirbýr fundi bæjarstjórnar og bæjarráðs og ritar fundargerðir. Hann hefur mikil samskipti við íbúa og vinnur að stefnumarkandi verkefnum með bæjarstjóra. Skrifstofu- stjóri er staðgengill bæjarstjóra. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfinu en góð reynsla af sambærilegu starfi kemur einnig til greina. • Góð þekking og færni í bókhaldi, uppgjörsvinnu og tölvuvinnslu. • Góð færi í að tjá sig í ræðu og riti. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Frumkvæði og hæfileikar til góðra mannlegra samskipta. Starfið er laust frá 1. júlí 2011. Laun eru samkvæmt kjara- samningi viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 430 8500. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á netfangið bjorn@grundarfjordur.is. Umsóknar- frestur er til 30. maí 2011. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Bæjarstjórinn í Grundarfirði Grundarfjarðarbær er á miðju norðanverðu Snæfellsnesi og eru íbúar um 900. Grundarfjörður er í um 180 km akstursfjarlægð frá Reykjavík og eru samgöngur góðar. Í Grundarfirði er góður grunnskóli, tónlistarskóli og leikskóli þar sem öll börn frá eins árs aldri fá skólavist. Þar er Fjölbrautaskóli Snæfellinga, heilsugæslustöð og almenn þjónusta er með ágætum. Grundfirðingar eru jákvæðir og bjartsýnir og taka vel á móti nýju fólki. Stutt er í næstu byggðarlög, Stykkishólm og Snæfellsbæ. Á Snæfellsnesi er náttúrufegurð einstök. Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Auglýsingasími
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.