Fréttablaðið - 14.05.2011, Síða 100

Fréttablaðið - 14.05.2011, Síða 100
14. maí 2011 LAUGARDAGUR56 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 14. maí 2010 ➜ Fyrirlestrar Í Þjóðminjasafni Íslands við Suður- götu verða fluttir tveir fyrirlestrar um samtímaljósmyndun. Ath. fyrirlestrarnir fara fram á ensku. 12.15 Harri Pälviranta fjallar um ljósmyndaröðina Barinn (Battered) sem verður opnuð í Norræna Húsinu í tengslum við dagskrá Listahátíðar 2010. 13.30 Inese Baranovska heldur kynn- ingu á samtímaljósmyndun í Lettlandi. ➜ Tónleikar 14.00 Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir flytja þekkt sönglög og ljóð á tónleikum í Félagsmiðstöðinni að Hæðargarði 31. Allir velkomnir. 20.00 Hörður Torfason heldur tón- leika í Iðnó við Vonarstræti. 20.00 Kór Akraneskirkju heldur tón- leika í Hveragerðiskirkju við Hverahlíð ásamt Tómasi R. Einarssyni kontrabassa- leikara og Gunnari Gunnarssyni organ- ista. Á efnisskránni verða sálmar og lög af veraldlegum toga. 22.00 Creedence Travellin’Band flytur öll bestu lög Creedence Clearwater Revival á Græna hattinum við Hafnar- stræti á Akureyri. Húsið verður opnað kl. 21. ➜ Fundir 10.00 Oddvitar framboðslistanna í Hafnarfirði mæta á fund Þjóðmála- hópsins í Deiglunni og ræða um at- vinnumál og atvinnuleysi. Fundurinn fer fram í Rauðakross-húsinu við Strand- götu, (2. hæð), gengið inn Fjarðargötu megin. ➜ Sýningar Þorsteinn Helgason hefur opnað sýningu í Reykjavík Art gallery við Skúlagötu 30. Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17. Daði Guðbjörnsson hefur opnað sýningu á vatnslitamyndum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 11-16. og sun. kl. 14-16. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Ljósmyndarinn Gary Schneider flytur erindi þar sem hann fer yfir feril sinn í máli og myndum. Fyrirlesturinn fer fram í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu og er í tengslum við sýn- ingu á verkum hans sem verður opnuð á laugardag. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. Magnús Helgason myndlistar- maður opnar sýningu sína Guð birtist mér í Gallerí Ágúst í dag. Magnús stundaði myndlistar- nám í AKI í Hollandi frá 1997 til 2001 og hefur síðan sinnt myndlist jafnt sem ljósmyndun og kvikmyndagerð, til dæmis sýnt kvikmyndir við tónlist tón- listarmanna á borð við Jóhann Jóhannsson, Kiru Kiru og Appa- rat Organ Quartet. Síðasta sýn- ing hans var í Hafnarhúsinu í október síðastliðnum. Í tilkynningu frá Gallerí Ágúst segir að verk Magnúsar einkennist af frjálsri tjáningu, tvíræðni, absúrdisma og húmor. Fyrir vikið geri verk hans þar með ákveðnar kröfur til áhorf- enda. Þá notar hann óhefðbund- in efni í málverk sín, til dæmis gler og tré, jafnvel plast, snæri og pappír. Gallerí Ágúst er við Baldurs- götu 12. Sýningin verður opnuð klukkan 16. Guð birtist Magnúsi MAGNÚS HELGASON F í t o n / S Í A Virðing RéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna um nýgerðan kjarasamning VR og SA er hafin og stendur til kl. 12:00, 25. maí. Nánari upplýsingar um samninginn og atkvæðagreiðsluna er að finna á heimasíðu VR, www.vr.is Hvetjum alla félagsmenn til að nýta atkvæðisrétt sinn og kjósa. Nei eða já? Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is 110% leiðin – átt þú rétt? · Ef skuldir eru umfram 110% af verðmæti fasteignar er hægt að sækja um að skuldirnar verði færðar niður að 110% af verðmæti eignarinnar. · Á við um lán til kaupa á íbúð til eigin nota sem áttu sér stað fyrir árið 2009. · Ef veðrými er á öðrum eignum umsækjanda lækkar niðurfærsla skulda sem því nemur. Kannaðu málið fyrir 1. júlí nk., en þá rennur út frestur til að sækja um þessa niðurfærslu. Sækja skal um rafrænt á www.ils.is. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.