Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Síða 9

Faxi - 01.12.1986, Síða 9
Ingólfur Aðalsteinsson Sameining raíveitna og hitaveitu á Suðumesjum — flutt á vetrarfundi SÍH og SÍR 13. nóv. 1986 Fyrir alllöngu kom upp sú hug- mynd meðal manna á Suðumesj- um, að hagkvæmt væri að sam- eina rafveitumar og hitaveituna. Þessi hugmynd var rædd á nokkr- um fundum og vom menn ekki á eitt sáttir um ffamkvæmdina. Um nokkurn tíma leggjast umræður niður, og það er fyrst í lok árs 1984 að teknar em upp ,,alvarlegar“ viðræður milli hitaveitunnar og sveitarfélaganna um sameiningu. Allar rafveitur sveitarfélaga á Suðumesjum sameinast Hita- veitu Suðumesja á árinu 1985 og skal sameinginlegur eignarhluti sveitarfélaganna í Hitaveitu Suð- umesja vera 80%, en var áður 60%, jafnframt minnkar hlutur ríkisins í 20%. Frá sameiningardegi yfirtekur Hitaveita Suðurnesja öll stofn- kerfi rafveitnanna, þ.e. dreifi- kerfi, spennistöðvar og stýrikerfi og annast frá þeim tíma dreifmgu og sölu raforku á orkuveitusvæði rafveitnanna. Stofnkerfi rafveitn- anna skulu metin sem næst því veiði sem þau em bókfærð á í heild hjá rafveitunum. Verðið skal vera hlutfallslega hið sama hjá öll- um veitunum og miðast við 1. Keflavík Kr. 82.512.000.- 2. Njarðvík — 27.372.000,- 3. Grindavík — 23.832.000,- 4. Miðneshreppur ... — 14.916.000.- 5. Gerðahreppur — 12.936.000,- 6. Vatnsleysustr.hr. . - 7.620.000. Samtals Kr. 169.188.000.- |fj 4 iy • S.I mx\ Pt WBr.. UéJ ákveðið verð á íbúa hvers sveitar- félags. Verðið er ákveðið kr. 12.000 á hvem íbúa miðað við 1. júlí 1985 og skal skiptingin byggð á íbúatölu 1. des. 1984. Úr því dæmi komu eftirfarandi verð- mætatölur hverrar veitu: (Sjá töflu). í samningnum er ennfremur gert ráð fyrir því að sérstakt samkomu- lag verði gert milli hitaveitunnar og hverrar rafveitu fyrir sig um kaup á efnisbirgðum, áhöldum, tækjum og öðrum sérhæfðum búnaði. Þá skal samið um innheimtu eldri orku- reikninga. Samkomulag þetta tók gildi 1. júlí 1985. í raun varð það þó svo, að hitaveitan hóf ekki smásölu rafmagns fyrr en 1. okt. 1985. Jafhframt þessum samningi var gerður samningur við Iðnaðarráðu- neytið um kaup Hitaveitu Suður- nesja á 33 KV og 66 KV aðveitulínu frá Elliðaám til Suðumesja auk rið- breytistöðvar spennistöðva og há- spennulína og annarra mannvirkja RARIK á Suðumesjum. Með lögum ffá 18. maí 1984 „veit- ir iðnaðarráðherra Hitaveitu Suður- nesja einkaleyfi til starffækslu raf- veitu á starfssvæði hennar eftir því sem um semst við einstök sveitarfé- lög og ríkissjóð um yfirtöku á veitu- kerfi þeirra", eins og það er orðað í lögunum. Þar með hefur Hitaveita Suðumesja öðlast einkarétt á dreif- ingu hita og raforku á Suðumesj- um. Með framanskráðum samning- um hefur verið stigið skref, sem á sér ekki fordæmi í sögu íslenskra orkumála. Við sameiningu renna FAXI 285
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.