Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Síða 15

Faxi - 01.12.1990, Síða 15
Hitaveita Suðurnesja og Bláa lónid við Svartsengi eru ekki aðeins vel þekkt a SV- landi, heldur vítt um heim. Hitaveitan fyrir að sækja auð í iður jarðar og búa nágrönn- um sínum hagsæld. Bláa lónið er þekkt víð- ast hvar þar sem fólk nemur fréttir af heilsu- lindum, enda þangað leitað lækninga frá fjarlægum löndum. Urtartjörn fyrir botni Straumsvíkur er nær einstakt fyrirbæri. Þar er flóð og fjara eins og um venjulegt sjávarlón væri að ræða. En ferskvatnið sem flæðir þarna framundan hraunbreiðum skagans er léttara en sjórinn og flytur því ofan á sjávarföllum. Lítill hraunhóll, vestan vegar, nærri miðjum kerjaskála álverksmiðjunnar hefur fengið að standa nær óraskaður. I honum er kap- ellurúst heilagrar Barböru. A myndinni er stækkuð eftirlíking af líkneskjunni, sem fannst 1950 við uppgröft á kapellunni. t’ar er talið að vermenn víða að af landinu, sem gengu þar um, er þeir héldu til útróðra á ver- tíðum í viðsjálum verstöðum suður með sjó, hafi flutt guði sínum bæn um farsæla vertíð og að heimkoma að lokinni vertíð mætti verða hamingjurík. Grindavíkurhöfn hefur í seinni tíð orðið ein af umsvifamestu fiski- höfnum landsins og farmskip fá þar þjónustu í vaxandi mæli. Skrúðgarðurinn í Keflavík hefur orðið mörgum til yndisauka og sönnun þess að vel má gera sælu- reiti á Suðurnesjum — þó frekar hafi þau þótt hróstrug. Þarna eru höfuðstöðvar Sparisjóðs Keflavík- ur — en hann hefur átt ríkan þátt ■ að Suðurnesjamenn hafa getað búið sér hagkvæm og fögur heim- ili. FAXI 207
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.