Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Síða 39

Faxi - 01.12.1990, Síða 39
og bjuggu þar til æviloka. Elínrós dó 4. mars 1974, 84 ára. Auk húsmóð- urstarfa var lífsstarf Elínrósar að vera ljósmóðir, sem hún hóf að námi loknu. Þegar hún hætti ljósmóðurstarfi hafði hún tekið á móti um 2000 börnum, því síðasta 1960, þegar hún var sjötug. Elínrós var mjög farsæl ljósmóðir og stundaði starfið af alúð og trú- mennsku, eins og annað sem hún tók sér fyrir hendur. Hún vann dyggilega í UMF /Eskan og Kvenfé- lagi Svalbarðsstrandar og í Keflavík að slysavarnarmálum, líknar- og mannúðarmálum. Hún var sæmd riddarakrossi Fálkaorðunnar fyrir embættisstörf. Börn hjónanna Elínrósar og Þór- arins voru: Jón, skrifstofustjóri, f. 16.3. 1915, d. 30.8. 1983, kona Eydís Einars- dóttir frá Grindavík. Eyjólfur, f. 5.11. 1916, d. 2.3. 1917. Eyjólfur Helgi, rafvirki, 26.11. 1918, d. 30.5. 1987, kona María Hermannsdóttir frá Ak- ureyri. Benedikt (sk. Jónsson) yfir- lögregluþjónn, f. 25.1. 1921, d. 16.1. 1983, fyrri kona Lilja Jóhannsdóttir, seinni kona, Sigríður Guðmunds- dóttir. Anna Kristjana, f. 6.3. 1923, fyrri maður Sigurjón Sigmundsson, síðari maður, M. Donald C. Romig, skrifstofumaður í New Jersey Am. Eiríkur Eyfjörð, bifvélavirki Kefla- vík, f. 30.3. 1929, kona Steinunn Jónsdóttir frá Dalvík. Kjörbarn, Magnea Steinunn Jónsdóttir, maður Roger Laber þjóðgarðsvörður Anc- horage, Alaska. Elínrós tók barnið nýfætt heim og gekk því í móður- stað. Öll börnin reyndust foreldrunum mjög vel, en sérstakar þakkir eiga Jón og kona hans Eydís fyrir að halda þeim heimili síðustu æviárin. Systurdóttir Elínrósar, Guðrún Jónsdóttir, segir þegar hún hefur lýst fögru heimili hennar og mann- kostum: „En fyrst og fremst var hún ljósmóðirin, sem færði birtu og yl inn á flest heimili á Suðurneskum. Alltaf fylgdi henni sama öryggið og hlýjan, enda var geislandi persónu- leiki hennar slíkur að öllum hlaut að líða vel í návist hennar." Elínrós var vel máli farin, hag- mælt og dáði söng og fagrar listir. Hún unni sveit sinni Svalbarðs- strönd, eins og viðtalið, sem hér fer á eftir ber greinilega með sér. Einnig ljóð hennar. Guðmundur Benediktsson. Hjónin Þórarinn Eyjólfsson og Elinrós Benediktsdóttir. Óskum viðskiptavinum og starfsmönnum Netaverkstæði Suðurnesja Sími12470 FAXI 231
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.