Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Síða 42

Faxi - 01.12.1990, Síða 42
SVÆÐISSKIPULAG fyrir sveitarfélögin á Suðurnesjum 1987 - 2007 I september s.l. var haldinn á Flug-hóteli í Keflavík kynningar- fundur um nýtt svæðisskipulag fyrir Suðurnes. Þar voru mættir margir þeirra er unnið hafa að framgangi þess máls og hafði Guðjón Guð- mundsson, framkvæmdastjóri SSS, orð fyrir hópnum. Kynnti hann í upphafi þau gögn sem frammi lágu, en á veggjum héngu ýmis kort sem fylgdu skipulaginu. Einnig var þarna kynnt nýtt jarðfræðikort sem Landmælingar íslands hafa gefið út af Reykjanesskaganum í hlutföllun- um 1 á móti 25.000. Kvað Guðjón það vel við hæfi að kynna þessi verk bæði, því þau hefðu bæði verið unn- in í samvinnu sveitarfélaganna á Suðurnesjum og í samvinnu við skipulag ríkisins og Landmælingar íslands. Það var Aðalsteinn Júlíusson, for- maður samvinnunefndar um skipu- lagsmál á Suðurnesjum sem fylgdi svæðisskipulaginu úr hlaði. Það var á árunum 1978 til 1983 að unnið var að endurskoðun á aðai- skipulagi Keflavíkur, Njarðvíkur og varnarsvæðanna svonefndu, þ.e. Keflavíkurflugvelli og nágrenni. Verkið var unnið af sameiginlegri nefnd á vegum áðurnefndra aðila. Aðalsteinn Júlíusson. Nokkru áður en nefndin lauk störf- um, kom fram sú hugmynd að eðli- legt væri að fleiri sveitarfélög ættu aðild að aðalskipuiaginu. Undirbún- ingsfundur var haldinn 2. septem- ber 1982 og þar kannaður hugur manna til málsins. Af ýmsum ástæð- Guðjón Guðmundsson. um varð ekki af meira starfi, en eftir fund sem var haldinn 14. júlí 1984 kom hreyfing á málið og var nú rætt um svæðisskipulag allra sveitarfé- laganna á Suðurnesjum. í janúar ár- ið eftir var leitað eftir þátttöku til að vinna að verkinu og samþykktu öll sveitarfélögin að vera með og til- kynntu fulltrúa sína í vinnuhópinn. Reglur fyrir nefndina voru síðan settar og staðfestar af félags- og ut- anríkisráðherrum í apríl 1985. í framhaldi af þessum samþykktum voru síðan gerðir samningar við Verkfræðistofu Suðurnesja hf. og verkfræðifyrirtækið Fjarhitun hf. um framkvæmd skipulagsvinnu. Lokaskýrslu samkvæmt fyrstu áætl- un skyldi skilað í júní 1987. Markmið svæðisskipulags er að móta samræmda heildarstefnu við þróun byggðar á svæðinu og stuðla að hagkvæmri þróun. Með svæðis- skipulagi er mótaður rammi fyrir aðalskipulag. Nú vildi svo til að um- ©íeíúíeg jóíí (Sott og for^ceít komanbt ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNA ÁRINU LANDSBANKIÍSLANDS ÚTIBÚ SANDGERÐI ÚTIBÚ KEFLAVÍKURFL UGVELLI ÚTIBÚ GRINDAVÍK 234 FAXI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.