Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Síða 60

Faxi - 01.12.1990, Síða 60
Siguröur Þorkelsson, skólastjóri Holtaskóla. skólann eins og sjá má á því að ár- ið 1967 á degi Sameinuðu Þjóð- anna söfnuðu nemendur fé (8.032 kr.) handa tíbeskum flóttamönn- um. Axel Jónsson, formaöur skóla- nefndar. Árið 1985 var svo brotið blað í samskiptum skólans við önnur lönd þegar nemendur Holtaskóla tóku upp bréfasamband við nem- endur í St. Paul skóla í Hem, Hrefna Traustadóttir, formaöur foreldra- og kennarafélagsins. Frakklandi. Frumkvöðlar að þess- um samskiptum voru þau Fran- cois Scheefer, Frakklandi og Hild- ur Harðardóttir, kennari. Nem- endur skólanna skiptust á bréfum, hljómsnældum, gáfu út blöð með upplýsingum um skóla og lönd og sendu milli skóla, auk mynda og myndbanda. Þessi samskipti tókust svo vel að um vorið 1986 var komið á gagnkvæmum heimsóknum. Frönsku nemendurnir gistu á heimilum pennavina sinna hér og að loknum prófum endurguldu nemendur Holtaskóla heimsókn- ina. Markmiðið með þessum sam- skiptum var að kynnast menn- ingu og siðum annars lands af eig- in reynslu auk þess sem þessi sam- skipti voru liður í enskunámi nem- enda beggja landa. Þóttu þessi samskipti takast svo vel að bæjar- fulltrúar beggja landa tóku þátt í þeim næsta ár og voru formleg vinabæjatengsl staðfest af bæjar- stjórnum Hem og Keflavíkur 15. maí 1987. Heimsóknir þessar hafa sett svip sinn á skólastarfið því frönsku nemendunum er kennt í skólanum hér á meðan á heim- sókninni stendur. Það eru þó að- eins 2 stundir á dag og annast frönsku kennararnir kennsluna en nemendur fá að reyna hvernig er að vera nemandi í íslenskum skóla. Þeir nemendur sem eru í bréfa- sambandi við Frakka ganga svo flestir í „Frakklandsvinafélagið" sem starfar allan veturinn við fjár- öflun til ferðalagsins með ýmis konar móti, s.s. útgáfu og sölu á jólakortum, blaðaútburði, köku- basar, flóamarkaði, maraþoni og sölu á merkjum og ýmsu öðru fyr- ir félagasamtök hér í bæ. Sömu sögu er að segja af sam- skiptum 8. bekkja við vinabæ okkar í Færeyjum, Miðvag. Þau tengsl eru í beinu sambandi við dönskunámið og fjáröflun er á sama hátt. Fyrsta heimsókn frænda okkar Færeyinga var vor- ið 1989 og hluti 8. bekkjar fór svo til Færeyja í vor sem leið. Þá hafa kennarar einnig haft samskipti sín á milli og var það fyrst árið 1979 að danskur kenn- ari, Sören Mortensen kom hingað í heimsókn og kenndi við skólann nokkra tíma og hefur síðan að- stoðað dönskukennara við ýmis- legt varðandi námsefni s.s. upp- FRAMHALD Á BLS. 259 Blaðstjórn FAXA sendir lesendum blaðsins bestu óskir um gteðiCeg jóí Keflavík Tilkynning um umferð Frá 10. til 24. desember er vöruferming og afferming á Hafnargötu bönnuð á almennum afgreiðslutíma verslana. Keflavík, í desember 1990. Lögreglustjórinn í Keflavík Jón Eysteinsson 252 FAXI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.