Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 33
við sjálfan sig, og það getur ef til vill orðið full-
nrðugt að fá það lagað eftir á. Að koma þeirri breyt-
ingu á, að alt standi heima.
Hann lieitir þá Petersen. Kg er ekki í neinum vafa
«m það. Pað eilt er óhagganlegt, en það er líka svo
ðbifanlegt, að ég man vel, hvernig liann skrifar
nafnið silt. l-'að er með einu t, en ekki með tveimur.
Hæti ég nú munað eftir einhverjum öðrum í þessu
sambandi, sem skrifar nafnið sitt með tveimur t-um,
t>á held ég, að alt rifjaðist upp fyrir mér á einu
nugabragði.
Kg reyndi á heilann, en nafnið Petersen var enn
eini glampinn í rökkri vitundar minnar.
Annars þurfli cg ekki að vera i neinu ráðaleysi.
Hg gat vel farið að rabba við hann og eins og
fengið það út úr lionutn óbeinlínis, hvaða maður ég
er nú eiginlega.
En þá getur vel farið svo, að maður komi upp
«m sig. Bezt var að hafa einhverja ofurlitla fótfestu
fyi'ir fram.
(iæli ég nú, til dæmis að taka, rifjað upp fyrir
*nér skírnarnafnið hans, þólt ekki væri annað.
Bíðum nú við:
Óli — Hans •— Pétur, Pétur Petersen, nei, það er
aUs ekki hann, sein hél það, þessi heitir .. . bíðum nú
við. Eftir útlitinu ætti liann að lieita Ríkharður; en
Það heitir hann ekki. Ja, ætli hann heiti það nú
annars ekki? Við skulum heyra, hvernig það lætur
* eyrum:
Ríkharður Petersen. Ríkliarður Pe .. ? Kn sú vit-
ieysa! Það heitir liann ekki. Það var aftur annar
'naður. Kn hvernig var bann nú ásýndutn? l’ar
^emur nýr eltingaleikur.
Eg hugsaði mig lengi um, leitaði í öllum skotum
*«ni { heilanum. En þar varð ég ekki var við nokk-
«l'n skapaðan hlut. I3aðan var hverri tætlu sópað á