Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 33
við sjálfan sig, og það getur ef til vill orðið full- nrðugt að fá það lagað eftir á. Að koma þeirri breyt- ingu á, að alt standi heima. Hann lieitir þá Petersen. Kg er ekki í neinum vafa «m það. Pað eilt er óhagganlegt, en það er líka svo ðbifanlegt, að ég man vel, hvernig liann skrifar nafnið silt. l-'að er með einu t, en ekki með tveimur. Hæti ég nú munað eftir einhverjum öðrum í þessu sambandi, sem skrifar nafnið sitt með tveimur t-um, t>á held ég, að alt rifjaðist upp fyrir mér á einu nugabragði. Kg reyndi á heilann, en nafnið Petersen var enn eini glampinn í rökkri vitundar minnar. Annars þurfli cg ekki að vera i neinu ráðaleysi. Hg gat vel farið að rabba við hann og eins og fengið það út úr lionutn óbeinlínis, hvaða maður ég er nú eiginlega. En þá getur vel farið svo, að maður komi upp «m sig. Bezt var að hafa einhverja ofurlitla fótfestu fyi'ir fram. (iæli ég nú, til dæmis að taka, rifjað upp fyrir *nér skírnarnafnið hans, þólt ekki væri annað. Bíðum nú við: Óli — Hans •— Pétur, Pétur Petersen, nei, það er aUs ekki hann, sein hél það, þessi heitir .. . bíðum nú við. Eftir útlitinu ætti liann að lieita Ríkharður; en Það heitir hann ekki. Ja, ætli hann heiti það nú annars ekki? Við skulum heyra, hvernig það lætur * eyrum: Ríkharður Petersen. Ríkliarður Pe .. ? Kn sú vit- ieysa! Það heitir liann ekki. Það var aftur annar 'naður. Kn hvernig var bann nú ásýndutn? l’ar ^emur nýr eltingaleikur. Eg hugsaði mig lengi um, leitaði í öllum skotum *«ni { heilanum. En þar varð ég ekki var við nokk- «l'n skapaðan hlut. I3aðan var hverri tætlu sópað á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.