Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 101

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 101
IOUNXl Rilsjá. »5 liugsa sér. Sá maður er visl ófæddur enn, sem á allri ævi sinni hefir barið saman 5 erindi undir sléttubandahælti, þau er annað sé en andlaust mállýta og hortitta-bagl. Svo ilt er nú ekki með hringhendur. Ilagmælskurikur maður getur vel orkt heil kvæði undir þeim hætti, svo að vel fari. Guðmundur Friðjónsson er, eins og allir vita, skáhl, gotl skáld þegar honum tekst upp. En dýrir hættir lála honum ekki, nema stundum í erindi og erindi í senn. Hagmælsk- an er ekki sterka hlið hans. Rví Ijósara og nær daglegu tali sem orkt er, þvi fegurra. Samanbarinn moldviðrisvís- dómur verður aldrei skáldskapur. Eg nefni þetta kver ekki af þvi, að mér þykir nokkuð i það varið. Ekki heldur ámæli ég þvi af því, að ckki liittist í þvi fallcgar og vel kveðnar vísur. En nefni það sakir höfundarins. í hann er svo mikið spunnið, að liann er alt of góður til að molda sig svona út í leirtlagi dýrra hátta. ./. Ól. Ný rit. Vit og strit. Nokkrar greinir eftir Guðm. Finnbogason. Greinir þessar eru sálarfræðilegs efnis um svonefnda »hag- virkni«, sem hefir verið rangnefnd »vinnuvisindi«. Bæklings þessa, sem er 133 bls. að stærð, mun verða getið nánara síðar. Drauma-Jói, sannar sagnir af Jóhannesi Jónssyni frá Asseli. Eftir Agúst II. Bjarnason. A 3. hundrað bls. að slærð. Með myndum. Er að koma út, fullprentuð þessa daga. Vesturlönd, 4. bd. af Sögu mannsandans, eftir Agúst U. Bjarnason. Undir 500 bls. að stærð. Var fullprentað í lok Janúarmánaðar síðasll., en kemur ekki út, nema guð og útgefandinn lofi, fyrr cn með haustinu. Litla móðurmálsbókin, fyrir börn og byrjendur, eftir Jón Óla/’sson, kemur út sama dag sem þelta hefti Iðunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.