Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 34
28 Christian Krohg: I IÐUNN burt. t’að eina, sem eftir var i einhverri rifunni, var nafnið Petersen í sambandi við andlitið á honum. Bara að það væri nú rétt. Það gat verið einhver vitleysa, þó að ég væri alveg handviss um þetta. Eg varð gagntekinn af skelfingu. Eg varð að tala við hann lafariaust, til þess að fá þetta, og ef til vildi ileira, út úr honum. Eg gekk þvert yfir slóran sólroðinn völlinn. En hvað var nú þetta? Það var eins og hann vildi forðasl mig. Hann fór inn í stóra skemtigarðinn, sem var svo kynlegur, sýndist líkastur því, sem hann væri málaður. Hvernig stóð á því, að blöðin bærðust ekkert? Það var þó dálítil gola. Það var reyndar enginn hressandi vind- ur, veðrið fremur mollukent, en samt var gola, og ekkerl blaðið bærðist. Það hlaut að vera undarlegt land, sem ég var kominn í, þar sem þarna var sér- stök trjátegund með óbifanlegum blöðum. Eg ætlaði nú samt að elta Petersen. Ég fór þá á eftir honum inn i garðinn; hann var liorfinn þar, og ég sá hann ekki. Margir voru þar á gangi, nær því allir í djúpum hugleiðingum. Á einum stað var það bersýnilegt, að ég liafði farið yfir þveran garðinn, þvi að ég rak mig á múr. ... Og í sama bili, sem ég sá hann, kom mér þetta til hugar: — Þú ert í vitfirringaspítala eða einhverri þess konar stofnun. Petersen er þá líka brjálaður. Mér finst líka hálft i hvoru, eins og hann liaíi lent í ein- hverjum þremlinum. En ég get ekki komið fyrir mig, hvað það var. Það var þá þelta. En ef ég er í vitfirringaspítala eða einhverri stofn- un, þá er það þó merkilegt, að trén og skorkvikindin skuli vera öðruvísi en annarstaðar. Þau fijúga öðru- vísi en ég heíi séð áður. Fiðrildin eru frámunalega falieg, en þau hreyfa vængina alls ekkert til, á flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.