Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 89
Peningum fleygt í sjóinn.
F.ftil-
Jón Ólafsson.
Oss hefir einatt verið uni það lirugðið íslending-
ll>n, að oss léti sú list, að kasla peningum í sjóinn.
1-kki verður fyrir þelta synjað með öllu, þótt stund-
Utn sé ef til vill fullmikið úr þessu gert. En eitt er
v«st, að í sumum efnum förum vér svo gapalega að
Þvi, að lleygja peningum í sjóinn, að ælla mætli að
Vur værum vellauðug þjóð. — ()g þó ekki! — Því
^uðugri sem þjóðirnar eru, því betur fara þær með
v(ui sín. Sú þjóð, sem fer illa með þau, verður aldrei
^uðug, hversu golt land sem hún byggir.
^að er eitl af allra stórfeldustu og allra bersýni-
^’Sustu atriðum í óspilun vorri, sem ég ætla að gera
að umtalsefni.
Hér á landi eru nú gerðir út 20 botnvörpungar.
vér segjum, að meðalverð hvers skips hafi verið
lltri 150 þúsund krónur, þá mun það alls ekki of-
kilið. Vitaskuld hafa sum skipin kostað minna, en
sUm aftur lalsverl meira in síðari árin, svo að það
Jufnast víst upp. En auk þess hafa nú skip stórum
s^Sið í verði síðan slríðið hyrjaði, og verður auðvit-
að válryggja fyrir þvi verði, sem skipin liafa mi.
^ Núverandi verð þeirra er því óhæll að lelja um
~j'(),000 kr. að meðaltali. (200,000 kr. er uppliæð, sem
ur kölluð 1 tunna gulls.) Eftir þessu ælti vor nú-
'randi hotnvörpungailoti að vera 4 milíóna króna
.. j j. auk þeirra veiðarfæra og áhalda, sem ekki
u'gja skipinu frá verksmiðjunni, en eru keypt lil
Ir,a sér í lagi. íslenzkir útgerðarmenn eru auðvitað
6*