Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 89
Peningum fleygt í sjóinn. F.ftil- Jón Ólafsson. Oss hefir einatt verið uni það lirugðið íslending- ll>n, að oss léti sú list, að kasla peningum í sjóinn. 1-kki verður fyrir þelta synjað með öllu, þótt stund- Utn sé ef til vill fullmikið úr þessu gert. En eitt er v«st, að í sumum efnum förum vér svo gapalega að Þvi, að lleygja peningum í sjóinn, að ælla mætli að Vur værum vellauðug þjóð. — ()g þó ekki! — Því ^uðugri sem þjóðirnar eru, því betur fara þær með v(ui sín. Sú þjóð, sem fer illa með þau, verður aldrei ^uðug, hversu golt land sem hún byggir. ^að er eitl af allra stórfeldustu og allra bersýni- ^’Sustu atriðum í óspilun vorri, sem ég ætla að gera að umtalsefni. Hér á landi eru nú gerðir út 20 botnvörpungar. vér segjum, að meðalverð hvers skips hafi verið lltri 150 þúsund krónur, þá mun það alls ekki of- kilið. Vitaskuld hafa sum skipin kostað minna, en sUm aftur lalsverl meira in síðari árin, svo að það Jufnast víst upp. En auk þess hafa nú skip stórum s^Sið í verði síðan slríðið hyrjaði, og verður auðvit- að válryggja fyrir þvi verði, sem skipin liafa mi. ^ Núverandi verð þeirra er því óhæll að lelja um ~j'(),000 kr. að meðaltali. (200,000 kr. er uppliæð, sem ur kölluð 1 tunna gulls.) Eftir þessu ælti vor nú- 'randi hotnvörpungailoti að vera 4 milíóna króna .. j j. auk þeirra veiðarfæra og áhalda, sem ekki u'gja skipinu frá verksmiðjunni, en eru keypt lil Ir,a sér í lagi. íslenzkir útgerðarmenn eru auðvitað 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.