Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 53
iðunn1
Heimsmyndin nýja.
47
röð, að léttuslu frumefnin myndast fyrst og þau
þyngstu siðast. Nú eru til sólir á öllum þroskastig-
uni í alheimsgeimnum, og ef vér nú leiðum ljósið
frá þeim inn í litsjána, getum vér béinlinis lesið úr
hinum dökku rákum litbandsins, hver efni eru til á
þeim hnetti. Úr þessu er orðin heil fræðigrein, er
nefnist litsjárkönnun fspektral-analysej.
Litsjárkönnun þessi hefir kent oss tvent í einu;
liún liefir kent oss, á hvaða þroskastigi hver sá
hnöttur er, sem sendir frá sér nokkra Ijósglætu, en
l>ó einkum og sér í lagi á hvaða þroskastigi efnið er
n þeiin hnettinum og hvort fá eða mörg frutnefni
eru komin þar í ljós. Maður sá er einna mest hefir
^engist við að sýna fram á þessa þróun efnisins á
h'num kólnandi sólum og upplausn þess á hinum
l>itnandi sólum er enskur stjörnufræðingur að nafni
Lockeyer. í bók sinni: Inorganic Evolution (1. útg.
1900), gefur hann svofelt ylirlit yfir þróun og upp-
'ausn efnanna á mismunandi sólum:
a-. Eimkendar
sólir
!>•. For-málma J
sólir \
c. .
d. ,
Málma sólir |
Sólirmeðfull-J
rákuðu belli |
M e s l u r h i t i:
sólir með for-
vatnsefni
sólir með vatns-
efni, helium o.fl.
Sirius ofl.
Sólin í svaninum.
Arktúrus og sól vor.
Norðurstjarnan.
Sólin í Fiskmerkinu.
Anterion sólin.
Minstur hiti.
2 sólir í Argo.
Acheronsólin.
Sól í Tarfinun.
Til skýringar yfirlili þessu má taka það fram, sem
lér segir.
f'ni- sem eru tvær raðir af sólum, eru liinar kóln-