Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 45
ÍÖUNN] Heimsmyndin nýja. 30 Ifigu náttúru: efni, líf og anda; en samkvæmt því fellur viðfangsefni vort í þrjá meginkafla, er ræða uni: 1„ uppruna og þróun efnisins, 2., um uppruna «g þróun lífsins og 3., um uppruna og þróun með- vitundarinnar. Skal nú undir þessum yíirskriftum. skýrt frá nokkru því er rannsóknir síðari ára hafa 'eilt í Ijós um þessi efni. En jafnframt verða menn þó ávalt að hafa hugfast, að hér er að eins um til- gátur að ræða, og að vísindin eiga enn langt í iand til þess að hafa höndlað liinn sígilda, óygg- jandi sannleika. 1. Um uppruna og þróun efnisins. a) Um uppruna og efni sólkerfanna. Hver skyldi ekki einhvern tíma liafa komið úl undir i'ert loft á frostheiðu vetrarkvöldi, þegar himininn ei' alstirndur? ()g hver skyldi hafa getað varist því að verða hrifinn af allri þeirri upphimnadýrð, sem þá birtist auganu? Ef það er ekki áhrifamikil sjón að sjá þennan aragrúa af stjörnum, er birlast oss á sfálheiðu himinhvolíinu og vila, að flestar af þessum stjörnum, er tindra þarna eins og glitrandi gimsteinar, sólir í fjarlægum sólkerfum, á slærð við eða Jafnvel stærri en vor eigin sól! Og svo taka ef til vill uorðurljósaröðlarnir að renna sér um loftið eins og klikandi brimgarðar Ijóss og rafmagns og fara að leika þenna stórfenglega leik, sem mannsaugað verð- Ur aldrei þreyll að horfa á. Ósjálfrátt fyllumst vér þá undrun og aðdáun og oss verður að spyrja: Hvaðan er þetla alt og hvernig er það til komið? Ef vér nú virðum þenna fagra kvöldhimin betur ^yrir oss, þá sjáum vér jafnvel með berum augum liósleita slæðu, sem liggur skálialt upp yfir himin- hvolfið. Þetta ér liin svonefnda vetrarbraut. Ef vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.