Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 45
ÍÖUNN]
Heimsmyndin nýja.
30
Ifigu náttúru: efni, líf og anda; en samkvæmt því
fellur viðfangsefni vort í þrjá meginkafla, er ræða
uni: 1„ uppruna og þróun efnisins, 2., um uppruna
«g þróun lífsins og 3., um uppruna og þróun með-
vitundarinnar. Skal nú undir þessum yíirskriftum.
skýrt frá nokkru því er rannsóknir síðari ára hafa
'eilt í Ijós um þessi efni. En jafnframt verða menn
þó ávalt að hafa hugfast, að hér er að eins um til-
gátur að ræða, og að vísindin eiga enn langt í
iand til þess að hafa höndlað liinn sígilda, óygg-
jandi sannleika.
1. Um uppruna og þróun efnisins.
a) Um uppruna og efni sólkerfanna.
Hver skyldi ekki einhvern tíma liafa komið úl undir
i'ert loft á frostheiðu vetrarkvöldi, þegar himininn
ei' alstirndur? ()g hver skyldi hafa getað varist því
að verða hrifinn af allri þeirri upphimnadýrð, sem
þá birtist auganu? Ef það er ekki áhrifamikil sjón
að sjá þennan aragrúa af stjörnum, er birlast oss á
sfálheiðu himinhvolíinu og vila, að flestar af þessum
stjörnum, er tindra þarna eins og glitrandi gimsteinar,
sólir í fjarlægum sólkerfum, á slærð við eða
Jafnvel stærri en vor eigin sól! Og svo taka ef til vill
uorðurljósaröðlarnir að renna sér um loftið eins og
klikandi brimgarðar Ijóss og rafmagns og fara að
leika þenna stórfenglega leik, sem mannsaugað verð-
Ur aldrei þreyll að horfa á. Ósjálfrátt fyllumst vér
þá undrun og aðdáun og oss verður að spyrja:
Hvaðan er þetla alt og hvernig er það til komið?
Ef vér nú virðum þenna fagra kvöldhimin betur
^yrir oss, þá sjáum vér jafnvel með berum augum
liósleita slæðu, sem liggur skálialt upp yfir himin-
hvolfið. Þetta ér liin svonefnda vetrarbraut. Ef vér